Flýtilyklar
Íþróttamenn Knattspyrnufélags Akureyrar
Íþróttamaður Knattspyrnufélags Akureyrar er kosinn á hverju ári. Kjörinu er lýst á afmæli félagsins sem er þann 8. janúar. Hér er listi yfir þá sem hlotið hafa þennan merka titil frá upphafi en kosið hefur verið frá 1950, að árunum 1951 - 1967 og 1972 - 1987 undanskildum.
Íþróttamaður KA:
- 2019 Miguel Mateo Castrillo (blak)
- 2018 Filip Pawel Szewczyk (blak)
- 2017 Anna Rakel Pétursdóttir (fótbolti)
- 2016 Valþór Ingi Karlsson (blak)
- 2015 Ævar Ingi Jóhannesson (fótbolti)
- 2014 Martha Hermannsdóttir (handbolti)
- 2013 Birta Fönn Sveinsdóttir (handbolti)
- 2012 Alda Ólína Arnarsdóttir (blak)
- 2011 Helga Hansdóttir (júdó)
- 2010 Birna Baldursdóttir (blak)
- 2009 Piotr Slawomir Kempisty (blak)
- 2008 Matus Sandor (fótbolti)
- 2007 Davíð Búi Halldórsson (blak)
- 2006 Bergþór Steinn Jónsson (júdó)
- 2005 Jónatan Þór Magnússon (handbolti)
- 2004 Arnór Atlason (handbolti)
- 2003 Andrius Stelmokas (handbolti)
- 2002 Andrius Stelmokas (handbolti)
- 2001 Vernharð Þorleifsson (júdó)
- 2000 Guðjón Valur Sigurðsson (handbolti)
- 1999 Vernharð Þorleifsson (júdó)
- 1998 Vernharð Þorleifsson (júdó)
- 1997 Björgvin Björgvinsson (handbolti)
- 1996 Vernharð Þorleifsson (júdó)
- 1995 Vernharð Þorleifsson (júdó)
- 1994 Vernharð Þorleifsson (júdó)
- 1993 Vernharð Þorleifsson (júdó)
- 1992 Alfreð Gíslason (handbolti)
- 1991 Freyr Gauti Sigmundsson (júdó)
- 1990 Freyr Gauti Sigmundsson (júdó)
- 1989 Erlingur Kristjánsson (handbolti og knattspyrna)
- 1988 Guðlaugur Halldórsson (júdó)
- (Ekki var kosið 1972 – 1987)
- 1971 Árni Óðinsson (skíði)
- 1970 Gunnar Blöndal (knattspyrna)
- 1969 Árni Óðinsson (skíði)
- 1968 Ívar Sigmundsson (skíði)
- (Ekki var kosið 1951 – 1967)
- 1950 Magnús Brynjólfsson (skíði)