Flýtilyklar
Fréttir
20.11.2024
Bjarni Ađalsteins framlengir út 2026
Bjarni Ađalsteinsson skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning viđ knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út sumariđ 2026. Eru ţetta ákaflega góđar fréttir enda hefur Bjarni veriđ algjör lykilmađur í liđi KA undanfarin ár
Lesa meira
15.11.2024
Alex í níunda sćti á HM
KA-mađurinn Alex Cambray Orrason stóđ í ströngu í vikunni á HM í kraftlyftingum međ búnađi sem fram fer í Reykjanesbć ţessa dagana
Lesa meira
12.11.2024
Snorri Kristinsson skrifar ţriggja ára samning
Snorri Kristinsson hefur skrifađ undir nýjan ţriggja ára samning viđ knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn KA út sumariđ 2027. Snorri er gríđarlega efnilegur og spennandi leikmađur sem er ađ koma uppúr yngriflokkastarfi KA og verđur gaman ađ fylgjast međ framgöngu hans nćstu árin
Lesa meira
04.11.2024
Fjórum Íslandsmeistaratitlum lyft í hús
KA eignađist fjóra Íslandsmeistara í klassískum kraftlyftingum á dögunum eftir frábćra frammistöđu í glćsilegum húsakynnum Stjörnunnar. KA varđ í ţriđja sćti í samanlagđri stigakeppni kvenna og fjórđa sćti í stigakeppni karla
Lesa meira
02.11.2024
Yfirlýsing frá Handknattleiksdeild KA
Handknattleiksdeild KA vill koma ţví á framfćri ađ vel athuguđu máli sem og eftir samtöl viđ málsmetandi ađila innan handknattleikshreyfingarinnar og skođun á lögum og reglum HSÍ er taliđ ljóst ađ mistök hafi veriđ gerđ í lok leiks KA og Stjörnunnar fimmtudagskvöldiđ 31. október sl. er varđar međhöndlun á ţví ţegar ţjálfari KA hugđist taka leikhlé á lokamínútu leiksins
Lesa meira
01.11.2024
Stórafmćli félagsmanna í nóvember
Á síđu félagsins er tengill inn á síđu sem heitir Stórafmćli
Lesa meira
01.11.2024
Stubbur framlengir út nćsta tímabil
Steinţór Már Auđunsson eđa Stubbur eins og hann er iđulega kallađur skrifađi í dag undir nýjan eins árs samning viđ knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út sumariđ 2025
Lesa meira
28.10.2024
Auđur, Sóldís og Ţórhildur í 4. sćti í Fćreyjum
U19 ára landsliđ kvenna í blaki lék á NEVZA móti í Fćreyjum síđustu daga. KA átti ţrjá fulltrúa í hópnum en ţađ eru ţćr Auđur Pétursdóttir, Sóldís Júlía Sigurpálsdóttir og Ţórhildur Lilja Einarsdóttir
Lesa meira
27.10.2024
Hans Viktor bestur - Kári efnilegastur
Lokahóf knattspyrnudeildar KA var haldiđ međ pompi og prakt í veislusal Múlabergs í gćrkvöldi. Sigurgleđin var allsráđandi enda sögulegu sumri lokiđ ţar sem KA hampađi Bikarmeistaratitlinum í fyrsta skiptiđ í sögunni. Fyrr um daginn vann KA glćsilegan 1-4 útisigur á Fram sem tryggđi sigur í neđri hluta Bestu deildarinnar
Lesa meira
18.10.2024
Birgir Baldvinsson framlengir út 2027
Birgir Baldvinsson hefur skrifađ undir nýjan ţriggja ára samning viđ knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn út sumariđ 2027. Ţetta eru stórkostlegar fréttir enda hefur Biggi veriđ gríđarlega öflugur í gula og bláa búningnum og afar jákvćtt ađ halda honum innan okkar rađa
Lesa meira