Fréttir

Goðsagnaleikur Hamranna

Þetta er leikurinn sem þú vilt ekki missa af! KA-goðsagnirnar Sverre Jakobsson, Heimir Örn Árnason, Andri Snær Stefánsson, Guðlaugur Arnarsson og Jónatan Magnússon spila sinn allra síðasta handboltaleik!
Lesa meira

Úlfar Örn skrifar undir samning út 2026

Úlfar Örn Guðbjargarson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild KA út 2026 en Úlfar er afar efnilegur markvörður sem er að koma uppúr yngriflokkastarfi K
Lesa meira

Aðalfundur knattspyrnudeildar KA 2025

Aðalfundur knattspyrnudeildar KA fyrir árið 2025 verður haldinn í KA-Heimilinu miðvikudaginn 19. febrúar næstkomandi klukkan 17:30. Áhugasamir félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka þátt í starfi deildarinnar
Lesa meira

Jonathan Rasheed gengur í raðir KA

Knattspyrnudeild KA fékk í dag góðan liðsstyrk er Jonathan Rasheed gekk í raðir félagsins. Jonathan sem er 33 ára gamall markvörður sem kemur frá Noregi en er þó fæddur í Svíþjóð. Hann gengur í raðir KA frá sænska liðinu Värnamo sem leikur í efstudeild þar í landi
Lesa meira

Mikilvægur leikur hjá strákunum ÁGÚST mætir og tekur lagið

KA tekur á móti Fram í gríðarlega mikilvægum leik í Olís-deild karla! Eurovision stjarnan ÁGÚST mætir á svæðið, tekur lagið og áritar plaköt!
Lesa meira

Bjarki Fannar til liðs við KA - samningur út 2028

Bjarki Fannar Helgason er genginn í raðir KA og hefur hann skrifað undir samning við félagið sem gildir út sumarið 2028. Eru þetta afar spennandi fréttir en Bjarki sem kemur frá Hetti/Huginn er efnilegur og spennandi miðjumaður sem er fæddur árið 2005
Lesa meira

Dagur Gautason semur við Montpellier

Dagur Gautason hefur gert samning við stórlið Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni og taka vistarskiptin strax gildi.
Lesa meira

Bríet Fjóla og Hafdís Nína lögðu Færeyjar tvívegis

Bríet Fjóla Bjarnadóttir og Hafdís Nína Elmarsdóttir úr Þór/KA léku báðar með U16 ára landsliði Íslands í knattspyrnu sem mætti liði Færeyja tvívegis í æfingaleikjum á föstudag og svo sunnudag. Báðir leikir fóru fram í Miðgarði í Garðabæ
Lesa meira

Ævarr Freyr Bikarmeistari með Odense

Ævarr Freyr Birgisson varð um helgina danskur Bikarmeistari í blaki með liði Odense en þetta er þriðja árið í röð sem Ævarr hampar titlinum. Ævarr er auk þess ríkjandi Danmerkurmeistari en Odense hefur unnið titilinn undanfarin tvö ár og er í harðri baráttu á toppnum í vetur
Lesa meira

KA bikarmeistari U16 drengja - stelpurnar í úrslit

Bikarmót U16 ára í blaki fór fram í KA-Heimilinu og Naustaskóla um helgina og mættu fjölmargir krakkar norður til að leika listir sínar. KA sendi þrjú lið til leiks, tvö í stúlknaflokki og eitt í drengjaflokki, og má með sanni segja að okkar iðkendur hafi staðið sig frábærlega
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband