Fréttir

Sex frá KA og KA/Ţór í landsliđsverkefnum

Yngri landsliđ Íslands í handbolta koma saman til ćfinga ţessa dagana og eiga KA og KA/Ţór sex fulltrúa í hópunum. Auk ţess eru ţeir Jens Bragi Bergţórsson og Magnús Dagur Jónatansson í eldlínunni međ U19 ára landsliđi karla sem undirbýr sig fyrir Sparkassen Cup milli jóla og nýárs
Lesa meira

Vinningshafar í happdrćtti handknattleiksdeildar KA og KA/Ţór

Búiđ er ađ draga í árlegu jólahappadrćtti KA og KA/Ţór ! Hćgt er ađ nálgast vinningana eftir hádegi á morgun, 18.des í KA-heimilinu! Hćgt verđur ađ nálgast vinningana til 20.des og síđan aftur í janúar
Lesa meira

Jens og Magnús á Sparkassen Cup međ U19

KA á tvo fulltrúa í lokahóp U19 ára landsliđs Íslands í handbolta sem tekur ţátt á Sparkassen Cup sem fer fram í Ţýskalandi dagana 26.-30. desember. Ţetta eru ţeir Jens Bragi Bergţórsson og Magnús Dagur Jónatansson en báđir hafa ţeir átt fast sćti í liđinu undanfarin ár
Lesa meira

Bríet áfram í undankeppni EM međ U19

U19 ára landsliđ Íslands í knattspyrnu kvenna tryggđi sér á dögunum sćti í nćstu umferđ undankeppni EM 2025. Ţór/KA átti einn fulltrúa í hópnum en ţađ var hún Bríet Jóhannsdóttir sem lék sinn fyrsta landsleik í ferđinni
Lesa meira

Tryggđu ţér Íslenska knattspyrnu 2024 međ KA forsíđu!

KA og Sögur útgáfa hafa sameinast um framleiđslu á sérstakri útgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna 2024 eftir Víđi Sigurđsson. Bókin er međ sérstakri KA forsíđu og er heldur betur glćsileg minning um hinn magnađa Bikarmeistaratitil sem vannst í sumar
Lesa meira

Stórafmćli félagsmanna

Stórafmćli félagsmanna í desember
Lesa meira

Jólahappdrćtti KA og KA/Ţór - dregiđ 17. des!

Handknattleiksliđ KA og KA/Ţórs standa fyrir veglegu jólahappdrćtti og fer sala á miđum fram hjá leikmönnum og stjórnarmönnum liđanna. Alls eru 94 vinningar í bođi og er heildarverđmćti vinninganna 1.941.216 krónur
Lesa meira

Ármann Ketilsson fimleikaţjálfari ársins

Ármann Ketilsson, yfirţjálfari krílahópa hjá fimleikadeild KA, var í gćr kjörinn fimleikaţjálfari ársins en Fimleikasamband Íslands stóđ fyrir kjörinu. Fjöldi einstaklinga var tilnefndur og ađ Ármann hafi veriđ kjörinn segir allt hve frábćrt starf hann hefur unniđ fyrir fimleikadeild KA
Lesa meira

Bikarinn: Handboltinn fékk Aftureldingu, blakiđ BFH

Dregiđ var í bikarkeppnum karla og kvenna í handbolta og blaki í dag en í handboltanum var karlaliđ KA í pottinum er dregiđ var í 8-liđa úrslit Powerade bikarsins og í blakinu voru karla- og kvennaliđ KA í pottinum auk KA Splćsis er dregiđ var í 16-liđa úrslit Kjörísbikarsins
Lesa meira

Bríet og Hafdís léku sína fyrstu landsleiki međ U15

Bríet Fjóla Bjarnadóttir og Hafdís Nína Elmarsdóttir spiluđu báđar sína fyrstu landsleiki ţegar ţćr léku međ U15 ára landsliđi íslands í knattspyrnu á UEFA Development móti sem fór fram á Englandi. Íslenska liđiđ mćtti ţar Englandi, Noregi og Sviss
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband