Úrslitaleikur 3. flokks C á morgun kl. 16:30

Fótbolti
Úrslitaleikur 3. flokks C á morgun kl. 16:30
Úrslit framundan á morgun!

KA og ÍA/Skallagrímur mćtast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í 3. flokki karla C á KA-vellinum á morgun, laugardag, klukkan 16:30. Strákarnir hafa veriđ magnađir í sumar og ćtla sér ţann stóra!

KA vann sannfćrandi sigur í A-riđli deildarkeppninnar í sumar en strákarnir unnu níu af tíu leikjum sínum og mćttu ţví Aftureldingu sem varđ í öđru sćti B-riđils í undanúrslitunum sem fram fór á dögunum. Strákarnir tryggđu sér sćti í úrslitaleiknum međ 3-1 sigri ţar sem Tristan Máni Jónsson gerđi tvö mörk og Helgi Már Ţorvaldsson innsiglađi svo sigurinn í seinni hálfleik.

ÍA/Skallagrímur vann sannfćrandi sigur í B-riđlinum ţar sem liđiđ vann átta leiki, gerđi eitt jafntefli og tapađi einum leik og vann svo 6-0 sigur á Breiđablik í undanúrslitunum. Ţađ má ţví búast viđ hörkuleik tveggja góđra liđa í úrslitaleiknum á morgun.

Leikurinn verđur í beinni á KA-TV fyrir ţá sem ekki komast á leikinn, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband