Flýtilyklar
Handbolti
KA - Fram 26-28 (5. apríl 2023) Egill
KA og Fram áttust við í stórkostlegri stemningu í KA-Heimilinu þann 5. apríl 2023 en leikurinn var síðasti heimaleikur KA-liðsins á tímabilinu. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA - Fram 26-28 (5. apríl 2023) Egill
- 74 stk.
- 10.04.2023
KA - Afturelding 28-34 (23. mars 2023) Egill
KA og Afturelding mættust í Olísdeild karla þann 23. mars 2023 í KA-Heimilinu. Eftir baráttuleik voru það Mosfellingar sem unnu 28-34 sigur. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA - Afturelding 28-34 (23. mars 2023) Egill
- 31 stk.
- 10.04.2023
KA - Selfoss 29-35 (26. feb. 2023) Egill
KA tók á móti Selfyssingum í KA-Heimilinu þann 26. febrúar 2023 og unnu gestirnir að lokum 29-35 sigur. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA - Selfoss 29-35 (26. feb. 2023) Egill
- 35 stk.
- 10.04.2023
KA/Þór - Selfoss 21-26 (26. feb. 2023) Egill
Selfoss gerði góða heimsókn norður er Selfyssingar unnu 21-26 sigur á liði KA/Þórs í KA-Heimilinu þann 26. febrúar 2023. Egill Bjarni Friðjónsson tók myndirnar.
KA/Þór - Selfoss 21-26 (26. feb. 2023) Egill
- 34 stk.
- 10.04.2023
KA - Hörður 32-31 (4. feb 2023) Egill
KA vann gríðarlega mikilvægan 32-31 baráttusigur á liði Harðar í KA-Heimilinu þann 4. febrúar 2023 í fyrsta leik liðsins eftir HM pásu. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA - Hörður 32-31 (4. feb 2023) Egill
- 68 stk.
- 10.04.2023
KA/Þór - Valur 20-23 (28. jan 2023) Egill
KA/Þór tók á móti Val í hörkuleik í Olísdeild kvenna í KA-Heimilinu þann 28. janúar 2023 þar sem gestirnir fóru með 20-23 sigur á endanum. Egill Bjarni Friðjónsson tók myndirnar.
KA/Þór - Valur 20-23 (28. jan 2023) Egill
- 28 stk.
- 10.04.2023
KA - Grótta 33-33 (4. des 2022) Egill
KA og Grótta gerðu æsilegt 33-33 jafntefli eftir ótrúlegan leik í KA-Heimilinu þann 4. desember 2022. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA - Grótta 33-33 (4. des 2022) Egill
- 84 stk.
- 09.04.2023
Softballmót 2023
Þann 4. mars 2023 stóðu meistaraflokkar KA og KA/Þórs fyrir glæsilegu softballmóti í KA-Heimilinu. Mótið heppnaðist frábærlega en alls tóku 17 lið þátt og sáust mögnuð tilþrif sem Þórir Tryggvason ljósmyndari fangaði á filmu.
Softballmót 2023
- 349 stk.
- 16.03.2023
KA/Þór - ÍBV 27-28 (26. nóv. 2022) Egill
KA/Þór og ÍBV mættust í hörkuleik í Olísdeild kvenna í KA-Heimilinu þann 26. nóvember 2022 þar sem gestirnir fóru með 27-28 sigur. Egill Bjarni Friðjónsson tók myndirnar.
KA/Þór - ÍBV 27-28 (26. nóv. 2022) Egill
- 44 stk.
- 02.12.2022
Þór - KA U 32-32 (5. nóv. 2022) Þórir
Aðallið Þórs og ungmennalið KA gerðu 32-32 jafntefli eftir hörkuleik í Höllinni þann 5. nóvember 2022. Myndirnar tók Þórir Tryggvason
Þór - KA U 32-32 (5. nóv. 2022) Þórir
- 117 stk.
- 07.11.2022