Flýtilyklar
Handbolti
KA - Afturelding 28-30 (12. nóv. 2018)
KA tók á móti Aftureldingu í hörkuleik í KA-Heimilinu þann 12. nóvember 2018. Myndirnar tók Þórir Tryggvason.
KA - Afturelding 28-30 (12. nóv. 2018)
- 78 stk.
- 13.11.2018
KA/Þór - Fram 24-23 (30. okt. 2018)
KA/Þór gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara Fram að velli í KA-Heimilinu þann 30. október 2018. Stemningin í húsinu var mögnuð og má sjá hér myndir Egils Bjarna Friðjónssonar frá leiknum.
KA/Þór - Fram 24-23 (30. okt. 2018)
- 236 stk.
- 31.10.2018
KA - ÍR 25-25 (20. okt. 2018)
KA og ÍR gerðu ótrúlegt jafntefli í leik liðanna í Olís deild karla laugardaginn 20. október 2018. Tarik Kasumovic jafnaði metin fyrir KA á lokasekúndunni eftir að ÍR hafði leitt með fjórum mörkum er lítið var eftir. Þórir Tryggvason tók myndirnar frá leiknum.
KA - ÍR 25-25 (20. okt. 2018)
- 53 stk.
- 22.10.2018
KA U - ÍR U2 45-28 (20. okt. 2018)
Ungmennalið KA burstaði Ungmennalið ÍR í 2. deild karla laugardaginn 20. október 2018 í KA-Heimilinu. Egill Bjarni Friðjónsson mætti á svæðið og myndaði leikinn.
KA U - ÍR U2 45-28 (20. okt. 2018)
- 177 stk.
- 22.10.2018
Akureyri U - KA U (17. okt. 2018)
Þórir Tryggvason ljósmyndari myndaði bæjarslag ungmennaliða Akureyrar og KA í Höllinni þann 17. október 2018
Akureyri U - KA U (17. okt. 2018)
- 32 stk.
- 18.10.2018
KA/Þór - Stjarnan 23-19 (Egill Bjarni)
Egill Bjarni Friðjónsson tók eftirfarandi myndir frá frábærum sigri KA/Þórs á Stjörnunni í KA-Heimilinu þann 16. október 2018.
KA/Þór - Stjarnan 23-19 (Egill Bjarni)
- 72 stk.
- 17.10.2018
KA/Þór - Stjarnan 23-19 (16. okt. 2018)
KA/Þór vann ákaflega sannfærandi sigur á Stjörnunni í KA-Heimilinu þann 16. október 2018. Myndirnar tók Þórir Tryggvason
KA/Þór - Stjarnan 23-19 (16. okt. 2018)
- 80 stk.
- 17.10.2018
Hagkaupsmót KA og Þórs í 6. flokki
Hagkaupsmót KA og Þórs í 6. flokki í handbolta fór fram helgina 5.-7. október og myndaði Egill Bjarni Friðjónsson mótið í bak og fyrir.
Hagkaupsmót KA og Þórs í 6. flokki
- 404 stk.
- 10.10.2018
KA - Grótta 21-22 (8. okt. 2018)
KA tók á móti Gróttu í KA-Heimilinu þann 8. október 2018. Ágóði af miðasölu rann til þeirrar Fanneyjar og Ragnar Snæs og var mikil samstaða meðal leikmanna, dómara og áhorfenda sem klæddust samstöðubolum sem einnig voru til sölu. Myndirnar tóku Þórir Tryggvason og Hákon Ingi Þórisson.
KA - Grótta 21-22 (8. okt. 2018)
- 156 stk.
- 09.10.2018
KA - Haukar 31-20 (Egill Bjarni)
Egill Bjarni Friðjónsson myndaði 31-20 stórsigur KA á Haukum í bak og fyrir.
KA - Haukar 31-20 (Egill Bjarni)
- 85 stk.
- 16.09.2018