Flýtilyklar
Handbolti
KA - Valur 17-16 Leikur 4 í úrslitum 2002
KA knúði fram hreinan úrslitaleik í einvígi sínu við Val um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta veturinn 2002 með ótrúlegum 17-16 sigri. KA-Heimilið var troðfullt og stemningin ógleymanleg í síðasta heimaleik liðsins undir stjórn Atla Hilmarssonar. Þórir Tryggvason tók myndirnar.
KA - Valur 17-16 Leikur 4 í úrslitum 2002
- 55 stk.
- 17.03.2020
KA/Þór - Fram Bikarúrslit 2020
KA/Þór mætti Fram í úrslitaleik Coca-Cola bikars kvenna þann 7. mars 2020. Þetta var fyrsti úrslitaleikurinn í sögu KA/Þórs og þurftu stelpurnar að lokum að sætta sig við silfur. Myndirnar tók Þórir Tryggvason.
KA/Þór - Fram Bikarúrslit 2020
- 111 stk.
- 11.03.2020
KA Bikarmeistari 4. flokks yngri 2020
KA varð Coca-Cola Bikarmeistari í 4. flokki karla yngri eftir stórglæsilegan 24-14 sigur á FH í Laugardalshöllinni þann 8. mars 2020. Myndirnar tók Þórir Tryggvason.
KA Bikarmeistari 4. flokks yngri 2020
- 76 stk.
- 10.03.2020
3. flokkur KA/Þórs í Bikarúrslitum 2020
3. flokkur KA/Þórs lék til úrslita í Coca-Cola bikarnum þann 6. mars 2020. Stelpurnar mættu liði Vals sem reyndist sterkari aðilinn og því var silfur niðurstaðan hjá okkar liði. Þórir Tryggvason tók myndirnar.
3. flokkur KA/Þórs í Bikarúrslitum 2020
- 62 stk.
- 10.03.2020
KA/Þór - Haukar 22-21 Undanúrslit Bikars
KA/Þór tryggði sér sæti í úrslitaleik Coca-Cola bikarsins með 22-21 sigri á Haukum í Laugardalshöllinni þann 4. mars 2020. Sigurinn var hádramatískur og fögnuður liðsins eðlilega gríðarlegur í leikslok. Myndirnar tók Jóhann G. Kristinsson.
KA/Þór - Haukar 22-21 Undanúrslit Bikars
- 54 stk.
- 05.03.2020
KA/Þór - HK 33-31 (22. feb. 2020) Þórir
KA/Þór vann gríðarlega mikilvægan 33-31 sigur á HK þann 22. febrúar 2020 og hélt þar með lífi í vonum sínum um sæti í úrslitakeppninni. Þórir Tryggvason tók myndirnar.
KA/Þór - HK 33-31 (22. feb. 2020) Þórir
- 45 stk.
- 24.02.2020
KA - Fram 20-21 (22. feb. 2020) Þórir
KA og Fram áttust við í hörkuleik í KA-Heimilinu þann 22. febrúar 2020. Að lokum voru það gestirnir sem fóru með 20-21 sigur eftir mikinn hasar. Myndirnar tók Þórir Tryggvason.
KA - Fram 20-21 (22. feb. 2020) Þórir
- 85 stk.
- 24.02.2020
KA - Fram 20-21 (22. feb. 2020) Egill
KA og Fram áttust við í hörkuleik í KA-Heimilinu þann 22. febrúar 2020. Að lokum voru það gestirnir sem fóru með 20-21 sigur eftir mikinn hasar. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA - Fram 20-21 (22. feb. 2020) Egill
- 98 stk.
- 24.02.2020
KA/Þór - Fram 24-43 (8. feb. 2020) EBF
KA/Þór tók á móti toppliði Fram í Olís deild kvenna í KA-Heimilinu þann 8. febrúar 2020. Framarar sýndu mátt sinn í leiknum og fóru á endanum með 24-43 stórsigur. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA/Þór - Fram 24-43 (8. feb. 2020) EBF
- 66 stk.
- 10.02.2020
KA - Selfoss 26-31 (8. feb. 2020) Þórir
KA tók á móti Íslandsmeisturum Selfoss í KA-Heimilinu þann 8. febrúar 2020. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik voru gestirnir sterkari og unnu 26-31 sigur. Myndirnar tók Þórir Tryggvason.
KA - Selfoss 26-31 (8. feb. 2020) Þórir
- 83 stk.
- 10.02.2020