Tilnefningar til íþróttakarls KA 2023

Sex karlar eru tilnefndir til íþróttakarls KA fyrir árið 2023. Þetta er í fjórðja skiptið sem verðlaunin eru afhent hvoru kyni og hefur ríkt mikil ánægja með þá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu allar aðila úr sínum röðum og verður valið kunngjört á 96 ára afmæli félagsins
Lesa meira

Tilnefningar til íþróttakonu KA 2023

Fimm konur eru tilnefndar til íþróttakonu KA fyrir árið 2023. Þetta er í fjórða skiptið sem verðlaunin eru afhent hvoru kyni fyrir sig og hefur mikil ánægja ríkt með þá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu aðila úr sínum röðum og verður valið kunngjört á 96 ára afmæli félagsins
Lesa meira

Alex í 10 sæti á HM í kraftlyftingum

Alex Cambray Orrason, kraftlyftingamaður úr KA, hefur lokið keppni á HM í kraftlyftingum með búnaði sem fram fór í Litháen. Okkar maður lyfti samanlagt 810kg og endaði Alex í 10. sæti í sínum flokki, sem er -93kg.
Lesa meira

Alex Cambray keppir á HM í dag

Alex Cambray Orrason keppir á HM í kraftlyftingum með útbúnað í dag en mótið fer fram í Druskininkai í Litháen. Alex sem keppir fyrir lyftingadeild KA hefur verið einn allra öflugast kraftlyftingamaður landsins undanfarin ár og keppir nú á sínu öðru heimsmeistaramóti
Lesa meira

Sumarmót LSÍ og KA á laugardaginn

Sumarmót Lyftingasambands Íslands og Lyftingadeildar KA fer fram í KA-Heimilinu á morgun, laugardag, og hefst mótið klukkan 10:00. Alls keppa 14 konur og 9 karlar á mótinu og má reikna með mikilli spennu og skemmtun en nokkrir keppendur stefna á að bæta íslandsmet
Lesa meira

Alex Cambray keppir á EM í dag kl. 13:00

EM í kraftlyftingum í búnaði er í fullum gangi og keppir okkar maður, Alex Cambray Orrason, klukkan 13:00 í dag. Mótið fer fram í Thisted í Danmörku og verður spennandi að fylgjast með Alex en hann keppir í 93 kg flokki
Lesa meira

Íþróttafólk Akureyrar valið í dag

Kjör íþróttafólks Akureyrar fyrir árið 2022 fer fram í Hofi í dag klukkan 17:30 en húsið opnar klukkan 17:00 og er athöfnin opin öllum sem áhuga hafa. ÍBA stendur fyrir kjörinu og eigum við í KA fjölmarga tilnefnda í ár
Lesa meira

KA 95 ára í dag - afmælismyndband

Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar í dag 95 ára afmæli sínu. Í tilefni dagsins rifjum við upp helstu atvik síðustu fimm ára í sögu félagsins en Ágúst Stefánsson tók myndbandið saman. Góða skemmtun og til hamingju með daginn kæra KA-fólk
Lesa meira

Jóna og Nökkvi íþróttafólk KA 2022

KA fagnaði 95 ára afmæli sínu við veglega athöfn í Menningarhúsinu Hofi í gær. KA fólk fjölmennti á afmælisfögnuðinn en tæplega 300 manns mættu og þurfti því að opna salinn í Hofi upp á gátt til að bregðast við fjöldanum
Lesa meira

Tilnefningar til íþróttakarls KA 2022

Sex karlar eru tilnefndir til íþróttakarls KA fyrir árið 2022. Þetta er í þriðja skiptið sem verðlaunin eru afhent hvoru kyni og hefur ríkt mikil ánægja með þá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu aðila úr sínum röðum og verður valið kunngjört á 95 ára afmæli félagsins þann 7. janúar næstkomandi
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is