Flýtilyklar
Fréttir
10.04.2023
Einar Rafn markakóngur Olísdeildarinnar
Einar Rafn Eiđsson gerđi sér lítiđ fyrir og varđ markakóngur Olísdeildar karla í handbolta og er ţetta ţriđja áriđ í röđ sem leikmađur KA er markakóngur. Ađ auki er ţetta ţriđja áriđ í röđ sem ađ örvhentur leikmađur KA er markakóngur sem er mögnuđ stađreynd
Lesa meira
10.04.2023
Frábćr útisigur og sćtiđ tryggt!
KA gerđi afar góđa ferđ á Seltjarnarnesiđ í lokaumferđ Olísdeildar karla í handbolta í dag ţegar strákarnir okkar unnu 30-31 útisigur á liđi Gróttu. Fyrir leikinn var enn möguleiki á ađ KA myndi missa sćti sitt í efstu deild en ţađ var ljóst frá fyrstu mínútu ađ strákarnir ćtluđu ekki ađ láta ţađ gerast
Lesa meira
04.04.2023
Frítt á síđasta heimaleik strákanna!
KA leikur síđasta heimaleik sinn í Olísdeildinni í vetur á miđvikudaginn klukkan 19:30 og viđ ţurfum á ykkar stuđning ađ halda gott fólk. Ţegar tvćr umferđir eru eftir af deildinni er KA í 10. sćti ađeins einu stigi fyrir ofan ÍR sem situr í fallsćti, ţađ eru ţví afar mikilvćg stig í húfi
Lesa meira
29.03.2023
Skarpi framlengir nćstu tvö árin
Skarphéđinn Ívar Einarsson hefur gert nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabiliđ 2024-2025. Ţađ eru frábćrar fréttir ađ viđ höldum Skarpa áfram innan okkar rađa en hann er einn allra efnilegasti leikmađur landsins
Lesa meira
24.03.2023
Síđasti heimaleikur stelpnanna í deildinni
KA/Ţór tekur á móti Fram í síđasta heimaleik sínum fyrir úrslitakeppnina á laugardaginn klukkan 15:00. Ţađ má búast viđ hörkuleik enda bćđi liđ í harđri baráttu um gott sćti í úrslitakeppninni en leikur helgarinnar er liđur í nćstsíđustu umferđ Olísdeildarinnar
Lesa meira
24.03.2023
Jónatan Magnússon tekur viđ Skövde
Jónatan Magnússon tekur viđ sem nýr ţjálfari IFK Skövde í sćnsku úrvalsdeildinni í handbolta á nćsta tímabili en Jonni sem hefur stýrt liđi KA frá árinu 2019 gaf ţađ út í vetur ađ hann myndi róa á önnur miđ ađ núverandi tímabili loknu
Lesa meira
22.03.2023
Nćstsíđasti heimaleikur strákanna á morgun!
KA tekur á móti Aftureldingu í Olísdeild karla í handboltanum á morgun, fimmtudag, klukkan 19:00 í KA-Heimilinu en leikurinn er nćstsíđasti heimaleikur strákanna í deildinni í vetur. Ţađ er ţví ekki spurning ađ viđ ţurfum ađ fjölmenna og styđja strákana til sigurs
Lesa meira
20.03.2023
Einar Rafn framlengir um tvö ár!
Einar Rafn Eiđsson skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabiliđ 2024-2025. Eru ţetta frábćrar fréttir enda Einar einn allra besti leikmađur Olísdeildarinnar og algjör lykilmađur í okkar liđi
Lesa meira
17.03.2023
Bruno Bernat framlengir um 2 ár!
Bruno Bernat hefur skrifađ undir nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA og leikur ţví áfram međ sínu uppeldisfélagi nćstu árin. Bruno kom af krafti ungur inn í markiđ í meistaraflokksliđi KA en hann verđur 21 árs á nćstu dögum og verđur afar gaman ađ fylgjast áfram međ hans framgöngu
Lesa meira
17.03.2023
KA/Ţór í bikarúrslitum kl. 18:00 í dag
KA/Ţór mćtir Val í úrslitaleik Powerade bikars 4. flokks kvenna í handbolta klukkan 18:00 í Laugardalshöllinni í dag. Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta og styđja stelpurnar til sigurs
Lesa meira