Fréttir

Verður KA Íslandsmeistari í 4. flokki á morgun?

Það er hreinn úrslitaleikur á morgun, fimmtudag, þegar KA tekur á móti Breiðablik á Greifavellinum klukkan 17:00 í 4. flokki kvenna. Stelpurnar hafa verið algjörlega magnaðar í sumar en þær unnu úrslitariðil sinn á dögunum og leika því gegn Breiðablik í úrslitaleiknum

Wolfsburg vann með minnsta mun

Það var alvöru leikur á Þórsvelli í dag þegar Þór/KA tók á móti Wolfsburg í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrirfram var reiknað með býsna erfiðum leik fyrir okkar lið enda Wolfsburg eitt af allra bestu liðum heims

Þór/KA - Wolfsburg er á morgun!

Einn stærsti knattspyrnuleikur sem hefur farið fram á Akureyri er á morgun, miðvikudag, þegar Íslandsmeistarar Þórs/KA taka á móti Þýskalandsmeisturum Wolfsburg. Leikurinn hefst klukkan 16:30 og hvetjum við alla sem geta til að mæta og styðja stelpurnar í þessum magnaða leik. Alls verður pláss fyrir um 3.000 manns á vellinum þannig að það ættu flestir að komast fyrir

Breiðablik lagði Þór/KA í toppslagnum

Það var sannkallaður úrslitaleikur á Kópavogsvelli í dag þegar Breiðablik tók á móti Þór/KA í uppgjöri toppliðanna í Pepsi deild kvenna. Fyrir leikinn var Breiðablik í góðri stöðu með tveggja stiga forskot á okkar lið

Risaleikur hjá Þór/KA í Kópavogi í dag

Það er enginn smá leikur í dag þegar Íslandsmeistarar Þór/KA sækja Breiðablik heim í Pepsi deild kvenna. Fyrir leikinn er Breiðablik á toppi deildarinnar með tveggja stiga forskot á Þór/KA og því ljóst að með sigri þá lyftir okkar lið sér á toppinn

Forsala á Þór/KA - Wolfsburg!

Stórleikur Þórs/KA og Wolfsburg í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram á Þórsvelli miðvikudaginn 12. september næstkomandi klukkan 16:30. Mikil eftirvænting er fyrir leiknum en pláss fyrir um 3.000 manns verður á svæðinu. Þar sem að leikurinn er svo snemma dags þá er um að gera að tryggja sér miða sem allra fyrst á leikinn til að þurfa ekki að bíða í röð þegar leikurinn hefst

Jafntefli í markaleik

KA og Valur gerðu 3-3 jafntefli í hörkuleik á Greifavellinum í 19. umferð Pepsi deildarinnar.

KA - Valur á sunnudaginn

Baráttan í Pepsi deildinni heldur áfram þegar KA tekur á móti Íslandsmeisturum Vals á sunnudaginn klukkan 14:00. Aðeins fjórir leikir eru eftir í deildinni og enn er mikil spenna á toppi og botni deildarinnar. Valur er í harðri baráttu um Íslandsmeistaratitilinn og ljóst að þeir þurfa á sigri að halda fyrir norðan

Þór/KA - Wolfsburg 12. september!

Íslandsmeistarar Þórs/KA leika fyrri leik sinn gegn stórliði Wolfsburg í Meistaradeildinni á Þórsvelli 12. september næstkomandi. Leikurinn er einn sá stærsti sem hefur farið fram hér á Akureyri og alveg ljóst að við þurfum að fjölmenna í stúkuna og sýna okkar frábæra liði þann stuðning sem það á skilið

KA sekúndum frá sigri í Víkinni

KA mætti í Víkina í dag í algjörum sex stiga leik en fyrir leikinn var KA enn í baráttu um Evrópusæti auk þess að eiga enn möguleika á falli. Víkingar voru þremur stigum á eftir okkar mönnum og þurftu því á sigri að halda til að fjarlægjast fallbaráttuna