Fréttir

Steinţór Már framlengir út 2024

Steinţór Már Auđunsson eđa Stubbur eins og hann er iđulega kallađur skrifađi í dag undir nýjan samning viđ knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út sumariđ 2024
Lesa meira

Evrópufögnuđur KA í Sjallanum 29. okt

Viđ munum gera upp magnađ fótboltasumar okkar KA-manna í Sjallanum laugardaginn 29. október nćstkomandi ţar sem Kalli Örvars verđur partýstjóri og ţá munu Magni og Evrópubandiđ halda uppi dúndrandi sveitaballi ađ dagskrá liđinni
Lesa meira

Ívar Örn framlengir út 2024!

Ívar Örn Árnason skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning viđ knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út áriđ 2024. Ţetta eru gífurlega jákvćđar fréttir enda hefur Ívar veriđ í algjöru lykilhlutverki í öflugu liđi KA sem tryggđi sér á dögunum sćti í Evrópu á nćstu leiktíđ
Lesa meira

Fjórir fulltrúar KA í lokahóp U17 landsliđsins!

Jörundur Áki Sveinsson ţjálfari U17 ára landsliđs Íslands í knattspyrnu valdi í dag lokahóp fyrir undankeppni EM 2023. Undankeppnin fer fram í Norđur-Makedóníu dagana 22. október til 1. nóvember nćstkomandi
Lesa meira

Myndaveisla frá síđasta Evrópuleik KA

KA mun leika í Evrópukeppni nćsta sumar og verđur ţađ í ţriđja skiptiđ sem KA keppir í Evrópukeppni í knattspyrnu. Ţađ má vćgast sagt segja ađ ţađ sé mikil eftirvćnting innan félagsins fyrir Evrópukeppninni enda verđa 20 ár frá síđasta verkefni ţegar kemur ađ Evrópuleikjum nćsta árs
Lesa meira

KA í Evrópu - takk fyrir stuđninginn!

KA náđi langţráđu markmiđi sínu á dögunum ađ tryggja sér sćti í Evrópukeppni í knattspyrnu međ frábćrum árangri í sumar. KA mun ţví taka ţátt í Evrópukeppni í ţriđja skiptiđ í sögunni nćsta sumar og má međ sanni segja ađ mikil eftirvćnting sé fyrir ţví verkefni
Lesa meira

Myndaveislur frá leik KA og Blika

KA og Breiđablik mćttust á Greifavellinum um helgina í úrslitakeppni Bestu deildarinnar. Leikurinn átti upphaflega ađ fara fram á sunnudeginum en vegna veđurs var leikurinn fćrđur fram til laugardags
Lesa meira

KA - Breiđablik fćrđur fram til morguns

Stórleikur KA og Breiđabliks í Bestu deildinni hefur veriđ fćrđur fram til laugardags og fer ţví fram á morgun klukkan 14:00 á Greifavellinum. Er ţetta gert vegna slćmrar veđurspár á sunnudeginum
Lesa meira

KA í Evrópukeppni sumariđ 2023

Ţađ varđ ljóst í kvöld ađ međ mögnuđum árangri sínum í sumar mun KA taka ţátt í Evrópukeppni nćsta sumar og verđur ţađ í ţriđja skiptiđ í sögu félagsins sem KA keppir í Evrópukeppni í knattspyrnu
Lesa meira

Myndaveislur frá frábćrum sigri á KR

KA tók á móti KR-ingum í fyrsta leik úrslitakeppninnar í Bestu deildinni á Greifavellinum í gćr en gríđarlega mikiđ var í húfi fyrir okkar liđ enda hörđ barátta um sćti í Evrópukeppni og alveg klárt ađ ţangađ ćtla strákarnir okkar sér
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband