Fréttir

3 dagar í fyrsta leik | Hvaðan koma allir?

Nú eru aðeins 3 dagar í að KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR þann 10. apríl næstkomandi. Hér á heimasíðu KA ætlum við að hafa niðurtalningu með allskonar skemmtiefni þangað til að fyrsti leikur hefst. Við ætlum að rifja upp gamalt efni, ásamt því að kynnast liðinu okkar fyrir komandi sumar og rýna í hvað sérfræðingarnir hafa að segja um KA!

4 dagar í fyrsta leik | Gamla myndin - Evrópukeppnin 2003

Nú eru aðeins 4 dagar í að KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR þann 10. apríl næstkomandi. Hér á heimasíðu KA ætlum við að hafa niðurtalningu með allskonar skemmtiefni þangað til að fyrsti leikur hefst. Við ætlum að rifja upp gamalt efni, ásamt því að kynnast liðinu okkar fyrir komandi sumar og rýna í hvað sérfræðingarnir hafa að segja um KA!

Stelpurnar í keppnisferð í Barcelona

Kvennalið KA í blaki lagði í dag af stað í æfinga og keppnisferð til Barcelona yfir páskana. Stelpurnar tryggðu sér Deildarmeistaratitilinn á dögunum og hefja því leik í undanúrslitum úrslitakeppninnar um Íslandsmeistaratitilinn og nýta sér því pásuna á þennan skemmtilega hátt

Gleðilega páska

Fimleikafélag Akureyrar óskar öllum iðkendum og forráðarmönnum þeirra gleðilega páska.

5 dagar í fyrsta leik | Hvað segja sérfræðingarnir um KR? Vesturbæingar fyrstir norður í sumar

Nú eru aðeins 5 dagar í að KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR þann 10. apríl næstkomandi. Hér á heimasíðu KA ætlum við að hafa niðurtalningu með allskonar skemmtiefni þangað til að fyrsti leikur hefst. Við ætlum að rifja upp gamalt efni, ásamt því að kynnast liðinu okkar fyrir komandi sumar og rýna í hvað sérfræðingarnir hafa að segja um KA!

Frítt á síðasta heimaleik strákanna!

KA leikur síðasta heimaleik sinn í Olísdeildinni í vetur á miðvikudaginn klukkan 19:30 og við þurfum á ykkar stuðning að halda gott fólk. Þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni er KA í 10. sæti aðeins einu stigi fyrir ofan ÍR sem situr í fallsæti, það eru því afar mikilvæg stig í húfi

6 dagar í fyrsta leik | Viðtal við Hallgrím Jónasson þjálfara: Tilhlökkun hjá mér og teyminu

Nú eru aðeins 6 dagar í að KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR þann 10. apríl næstkomandi. Hér á heimasíðu KA ætlum við að hafa niðurtalningu með allskonar skemmtiefni þangað til að fyrsti leikur hefst. Við ætlum að rifja upp gamalt efni, ásamt því að kynnast liðinu okkar fyrir komandi sumar og rýna í hvað sérfræðingarnir hafa að segja um KA!

Skrifstofustjóri KA óskast

Aðalstjórn Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, auglýsir til umsóknar nýtt starf skrifstofustjóra. Viðkomandi heyrir beint undir framkvæmdastjóra. Um er að ræða krefjandi en áhugavert starf í einu af stærsta íþróttafélagi landsins

KA Deildarmeistari kvenna (myndaveisla)

KA varð Deildarmeistari í blaki kvenna annað árið í röð og samtals í fimmta skiptið er stelpurnar okkar lögðu lið Álftanes að velli 3-1 í KA-Heimilinu í hreinum úrslitaleik liðanna um sigur í deildinni. KA hefur því fagnað sigri í deildarkeppninni, bikarkepninni í vetur auk þess sem stelpurnar eru meistarar meistaranna

7 dagar í fyrsta leik | Daníel Hafsteinsson svarar hraðaspurningum: Daft punk í uppáhaldi

Nú eru aðeins 7 dagar í að KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR þann 10. apríl næstkomandi. Hér á heimasíðu KA ætlum við að hafa niðurtalningu með allskonar skemmtiefni þangað til að fyrsti leikur hefst. Við ætlum að rifja upp gamalt efni, ásamt því að kynnast liðinu okkar fyrir komandi sumar og rýna í hvað sérfræðingarnir hafa að segja um KA!