30.06.2021
Knattspyrnudeild KA hefur gengið frá samkomulagi við ítalska liðið U.S. Lecce um félagaskipti Brynjars Inga Bjarnasonar með hefðbundum fyrirvörum, til að mynda um læknisskoðun
29.06.2021
Iðunn Rán Gunnarsdóttir, Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir og Steingerður Snorradóttir eru í lokahóp U16 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu sem keppir á Norðurlandamótinu í Kolding í Danmörku dagana 4.-13. júlí næstkomandi
29.06.2021
Handboltastelpurnar í KA/Þór áttu stórkostlegt keppnisár og draumurinn um Íslandsmeistaratitilinn er orðinn að veruleika. Eftir mikla uppbyggingu og vinnuframlag leikamanna, þjálfara, foreldra, stuðnings- og stjórnarmanna er ekki annað hægt en að skyggnast bak við tjöldin og kynnast meisturunum örlítið betur. N4 hefur unnið að heimildarmynd um gullstelpurnar.
28.06.2021
Dregið var í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í dag og var KA í pottinum eftir dramatískan 1-2 útisigur á Stjörnunni á dögunum. Aftur varð niðurstaðan útileikur og aftur gegn andstæðing úr efstu deild en að þessu sinni sækja strákarnir Keflvíkinga heim
23.06.2021
Lokahóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag þar sem handboltaveturinn sem nú er nýliðinn var gerður upp. KA og KA/Þór voru heldur betur sigursæl og rökuðu til sín verðlaunum eftir frábæran vetur þar sem KA/Þór vann alla þrjá titlana sem í boði voru og KA steig mikilvægt skref áfram er liðið komst í úrslitakeppnina
16.06.2021
KA á tvo fulltrúa í æfingahóp U19 ára landsliðs Íslands í handbolta sem undirbýr sig fyrir EM í Króatíu sem fer fram í sumar. Þetta eru þeir Arnór Ísak Haddsson og Haraldur Bolli Heimisson en báðir hafa þeir fengið tækifærið með meistaraflokksliði KA í vetur
16.06.2021
Það er loksins komið að næsta leik í fótboltanum þegar KA sækir ÍA heim niður á Skipaskaga. Strákarnir hafa verið í leikjapásu vegna landsliðsverkefnisins sem Brynjar Ingi Bjarnason tók þátt í. Leikurinn í dag hefst klukkan 18:00 og verður í beinni á stod2.is fyrir áskrifendur Stöð 2 Sport
14.06.2021
KA tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í 4. flokki yngri í handboltanum um helgina þegar strákarnir unnu frábæran 15-20 sigur á Aftureldingu í úrslitaleik. Strákarnir töpuðu ekki leik allan veturinn og standa því uppi sem Íslands- og Deildarmeistarar
14.06.2021
Þór/KA á alls fimm fulltrúa á úrtaksæfingum U15 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu sem fara fram dagana 21.-24. júní næstkomandi á Selfossi. Ólafur Ingi Skúlason er landsliðsþjálfari U15 og hefur umsjón með æfingunum
13.06.2021
KA sendi alls fimm lið á TM mótið í Vestmannaeyjum sem fór fram um helgina. TM mótið er eitt allra stærsta mót ársins og er ávallt beðið eftir því með mikilli eftirvæntingu. Ekki nóg með að hart sé barist inn á vellinum þá fer ávallt fram hæfileikakeppni milli félaganna