Á síðustu árum hafa fyrrum handboltastrákar úr KA hist og rifjað upp gamla takta. Í ár varð engin breyting á því hjá strákunum en sú nýbreytni varð við að handboltastelpur tóku sig til og héldu sinn eigin bolta sem er vonandi kominn til að vera.
Þrátt fyrir að keppt væri til sigurs var gleðin við völd á svæðinu og lögðu leikmenn til pening sem vonandi nýtist handknattleiksdeildinni.
Smelltu á mynd til að sjá hana stærri