28.01.2018
KA fékk Aftureldingu í heimsókn í dag í Mizunodeild kvenna í blaki.
14.01.2018
KA menn gerðu sér ferð austur á Neskaupstað í gær þar sem þeir mættu Þrótti Nes í annað sinn á fjórum dögum.
11.01.2018
KA fékk vængbrotið lið Þróttar Nes í heimsókn í Mizunodeild karla í kvöld.
08.01.2018
Karlalið KA í blaki mætir Þrótti frá Neskaupstað í tvígang í vikunni, fyrst heima og svo að heiman.
28.12.2017
Á dögunum var U17 lið stúlkna tilkynnt og á KA þar einn fulltrúa.
22.12.2017
Það er vefsíðu KA sannur heiður að fá að tilkynna um íþróttamenn deilda KA fyrir árið 2017. Þessir þrír íþróttamenn munu svo berjast um að vera útnefndur íþróttamaður KA en það verður tilkynnt á afmæli KA þann 13. janúar næstkomandi.
19.12.2017
Úrvalslið Mizunodeilda karla og kvenna voru tilkynnt í hádeginu. KA á þarf 6 leikmenn og þjálfara.
18.12.2017
Skráning í jólamót blakdeildar. Spilað verður frá 19:00 til 22:00.
14.12.2017
Kvennaliðið okkar mætti Völsungi á Húsavík í kvöld.
13.12.2017
Karlaliðið okkar gerði sér ferð í Kópavog um síðastliðna helgi og lék þar tvo leiki við HK.