13.12.2017
Völsungur bíður KA heim í síðasta leik í Mizunodeild kvenna fyrir jól. Sport TV sýnir beint frá leiknum.
05.12.2017
Bæði kvenna- og karlaliðin okkar eiga leiki á næstu dögum.
04.12.2017
Bæði karla- og kvennaliðin okkar í blaki héldu sunnan heiða um helgina og léku hvort um sig tvo leiki.
24.11.2017
Vegna veður og ófærðar í bænum hefur verið tekin sú ákvörðun að fella niður blakæfingar í dag.
20.11.2017
Karlaliðið okkar mætti Aftureldingu í tvígang um helgina í Mizunodeildinni og vann báða leikina, þann fyrri 3-1 og þann síðari 3-2.
16.11.2017
Bikarmeistarar Aftureldingar koma í heimsókn.
11.10.2017
Stelpurnar mæta sterku lið Völsungs á fimmtudaginn. KAtv sýnir leikinn.
10.10.2017
Strákarnir okkar mæta Þrótti Nes í annað sinn. Þróttur sýnir beint.
07.10.2017
Bæði karla- og kvenna lið KA byrja Mizuno-deildina á að taka á móti Þrótti Nes. Bæði lið voru staðráðin í því að klára þessa leiki með sigri.
03.10.2017
KA menn og konur, nú hefst blaktímabilið! Ykkar stuðningur er gríðarlega mikilvægur - sjáumst í stúkunni!