U17 stúlknalandslið Íslands heldur til Tékklands í byrjun janúar þar sem þær mæta liðum Tékklands, Spánar og Slóveníu í C-riðli undankeppni Evrópumótsins. Þjálfarar liðsins, Daniele Mario Capriotti og Erla Bjarný Jónsdóttir tilkynntu á dögunum hvaða leikmenn skipa lið Íslands og í hópnum er ein stúlka frá KA, hún Jóna Margrét Arnarsdóttir.
Liðið er skipað eftirfarandi leikmönnum:
Arna Sólrún Heimisdóttir HK
Arney Kjartansdóttir Völsungur
Daníela Grétarsdóttir Afturelding
Ester Rún Jónsdóttir Þróttur Nes
Eyrún Arna Ingólfsdóttir Þróttur Nes
Hekla Hrafnsdóttir Þróttur Reykjavík
Jóna Margrét Arnarsdóttir KA
Katla Hrafnsdóttir Þróttur Reykjavík
Katla Vigdís Vernharðsdóttir Vestri
Líney Inga Guðmundsdóttir HK
Sóldís Björt Leifsdóttir Blöndal Vestri
Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir HK