Fréttir

Ævarr Freyr í A-landsliðinu

Ævarr Freyr og Valþór Ingi voru í æfingahópi A-landsliðsins fyrir NOVOTEL CUP í Luxemborg.

Strákarnir tóku Þrótt Reykjavík 3-0

Strákarnir sigruðu Þrótt Reykjavík 3-0 í gær.

Strákarnir töpuðu fyrir Þrótti Nes.

Karlalið Þróttar Nes sótti KA heim á laugardaginn og sigraði 3-1.

Kvennalið Þróttar Nes tók seinni leikinn líka

Kvennalið Þróttar Nes fór heim með fullt hús stiga úr leikjum helgarinnar

Tap hjá KA stúlkum gegn Þrótti Nes

Fyrri leikur KA og Þróttar Nes fór fram í kvöld og sigruðu Þróttarstúlkur nokkuð örugglega

Stjarnan hirti stig dagsins

KA menn tóku á móti Stjörnunni í KA-heimilinu í dag.

Strákarnir áfram í bikarnum með fullt hús stiga

Undankeppni Bikarkeppni BLÍ fór fram í Neskaupsstað um síðustu helgi.

Aftur sigur og tap

Karlalið KA sigraði Fylki 3-1 á laugardaginn en kvennaliðið tapaði 3-0 fyrir Aftureldingu

Sigur og tap að Varmá

Bæði mfl lið KA léku við Aftureldingu í gærkvöldi.

Fimm frá KA í U17 landsliðinu

Fimm frá KA á leið til Kettering á Englandi til þátttöku í NEVZA móti.