Flýtilyklar
Ívar Arnbro lék međ U19 í Ungverjalandi
Ívar Arnbro Ţórhallsson var í lokahóp U19 ára landsliđs Íslands í knattspyrnu sem keppti í milliriđli í undankeppni EM 2025 en leikiđ var í Ungverjalandi. Íslenska liđiđ var í sterkum riđli og léku ţar gegn heimamönnum í Ungverjalandi auk liđi Danmerkur og Austurríkis.
Fyrsti leikur tapađist 0-2 gegn liđi Danmerkur en danska liđiđ vann alla sína leiki og vann ţar međ riđilinn. Í kjölfariđ mćttu íslensku strákarnir liđi Austurríkis en sá leikur tapađist 1-3.
Í lokaleiknum sem fram fór í dag mćtti íslenska liđiđ Ungverjalandi og lék Ívar allan tímann í marki Íslands. Heppnin var ekki međ strákunum í dag rétt eins og í fyrri leikjum en međal annars fór vítaspyrnu forgörđum í 0-1 tapi.
Viđ óskum Ívari engu ađ síđur til hamingju međ flotta frammistöđu en framundan er spennandi sumar hjá honum en Ívar sem framlengdi samning sinn viđ KA út 2027 á dögunum leikur á láni hjá Völsung í nćstefstu deild í sumar.