Flýtilyklar
Góđur árangur KA keppenda í júdó á Vormóti JSÍ
Júdódeild KA stóđ hélt um helgina Vormót Júdósambands Íslands en mótiđ var ţađ stćrsta sem haldiđ hefur veriđ á Akureyri síđustu áratugi. Tćplega 100 keppendur frá níu júdóklúbbum víđsvegar af landinu tóku ţátt og fóru fram alls 112 glímur á mótinu. Mótiđ gekk mjög vel og fékk KA mikinn stuđning frá júdóklúbbi JRB sem flutti heilann keppnivöll međ sér til Akureyrar og ađstođađi viđ mótstjórn. Kunnum viđ ţeim bestu ţakkir sem og öllum ţeim sem lögđu hönd á plóg viđ frágang, dómgćslu og annađ.
Keppendur frá KA stóđu sig međ prýđi á nýafstöđnu Vormóti JSÍ sem haldiđ var hér á Akureyri. Félagiđ átti sex keppendur á mótinu sem allir náđu mjög góđum árangri í sínum flokkum. Nokkrir keppendanna kepptu í sínum fyrstu mótum og lögđu góđan grunn ađ frekari framförum í íţróttinni.
Árangur keppenda KA:
- Valur Eiríksson - 1. sćti - Dr. U15 -42 kg
- Vladyslava Ryzhkova - 1. sćti - St. U13 +70 kg
- Bjarkan Ómarsson - 2. sćti - Dr. U15 -55 kg
- Dagmar Steinţórsdóttir - 2. sćti - St. U13 +70 kg
- Jóhanna Ágústsdóttir - 2. sćti - St. U13 -36 kg
- Margrét Matthíasdóttir - 2. sćti - St. U18 -63 kg
- Jón Skúlason - 4. sćti - Dr. U18 -66 kg í mjög sterkum ţyngdarflokki.
Árangur keppenda KA á mótinu sýnir ađ júdódeild félagsins er ađ vaxa og dafna međ ungu og efnilegu íţróttafólki. Ţessi góđi árangur er afrakstur góđrar og markvissrar ţjálfunar og ástundunar keppendanna.
Óskum öllum keppendum KA til hamingju međ frábćran árangur á mótinu. Viđ erum stolt af ykkur.
Í kjölfar mótsins hélt Júdódeild KA tveggja klukkustunda ćfingu á sunnudeginum ţar sem allir keppendur fengu tćkifćri til ađ bćta tćkni sína og lćra af öđrum, en rúmlega 40 júdóiđkendur tóku ţátt í ćfingunni.