05.06.2023
Það er heldur betur stórleikur á Greifavellinum á morgun, þriðjudag, þegar KA tekur á móti Grindavík í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins klukkan 17:30. Sæti í undanúrslitum bikarsins er í húfi og alveg ljóst að við þurfum að troðfylla stúkuna og koma strákunum áfram í næstu umferð
05.06.2023
KA óskar að ráða sumarstarfsmann fyrir knattspyrnudeild. Um er að ræða fjölbreytt verkefni á vegum deildarinnar
03.06.2023
Logi Gautason skrifaði á dögunum undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabilið 2024-2025. Logi sem spilar í vinstra horni er á átjánda ári og er gríðarlega spennandi leikmaður sem steig sín fyrstu skref í meistaraflokk í vetur
02.06.2023
KA/Völsungur varð Íslandsmeistari í blaki karla í flokki U16 á dögunum og kórónuðu strákarnir þar með stórkostlegan vetur en fyrr í vetur hömpuðu þeir einnig Bikarmeistaratitlinum. KA og Völsungur tefldu fram sameiginlegu liði og má heldur betur segja að samstarfið hafi verið gjöfult
02.06.2023
Óskar Þórarinsson skrifaði á dögunum undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabilið 2024-2025. Óskar sem er aðeins 17 ára er gríðarlega efnilegur markvörður sem er að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokk
01.06.2023
Lokahnykkur annar er vorsýningin okkar sem haldin verður laugardaginn 3.júní. Aðgangseyri er 2500kr fyrir 16 ára og eldri.
Grillaðar verða pylsur í boði Kjarnafæði/Norðlenska eftir hverja sýningu.
01.06.2023
Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í júní innilega til hamingju.
30.05.2023
Handknattleiksdeild KA barst í dag ansi góður liðsstyrkur fyrir komandi tímabil þegar þeir Nicolai Horntvedt Kristensen og Ott Varik skrifuðu undir samning við félagið
26.05.2023
Matea Lonac skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og er nú samningsbundin liðinu út tímabilið 2024-2025. Þetta eru algjörlega frábærar fréttir enda hefur Matea verið einn allra besti markvörður Olísdeildarinnar undanfarin ár og var valin besti leikmaður KA/Þórs á nýliðnum vetri
25.05.2023
Töluverð umræða hefur skapast þegar vakin var athygli á því að enginn leikmaður úr kvenna liði KA væri í landsliðshóp fyrir komandi verkefni landsliðsins. Fyrst og fremst viljum við koma því á fram færi að það var okkar ákvörðun að gefa ekki kost á okkur í þetta verkefni eftir að hafa fengið boð um það