Fréttir

Frábær árangur hjá KA-strákum í U17

Dagur Árni valinn í lið mótsins

KA vs Connah's Quay Nomads

þriðja einvígi KA í Evrópu

KA tekur á móti Connah's Quay Nomads

Framvöllurinn Úlfarsárdal fimmtudaginn 13 júlí kl 18.00.

Frá stjórn FIMAK

Til foreldra/forráðamanna, iðkenda og þjálfara.

Flugferð beint til Evrópu með KA

Nú stendur stuðningsmönnum KA til boða að kaupa flugsæti með KA-liðinu í Evrópuævintýrið!

Bikarúrslitaleikur í húfi á Greifavellinum!

Það er komið að stærsta leik sumarsins til þessa þegar KA tekur á móti Breiðablik á morgun, þriðjudag, klukkan 17:30 í undanúrslitum Mjólkurbikarsins

Stórafmæli í júlí

Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í júlí innilega til hamingju.

FIM-leikjaskóli 2023 lokið

FIM-leikjaskóli FIMAK sumarið 2023 lauk í dag eftir frábærar 4 vikur sem einkenndust af brosandi glæsilegum 45 skoppandi glöðum krökkum. Alls voru þetta 4 námskeið sem stóðu yfir í viku í senn frá klukkan 08:15-14:00 alla virka daga. Námskeiðin gengu ótrúlega vel fyrir sig þökk sé góðu skipulagi Alexöndru sem var með yfirumsjón yfir leikjaskólanum og frábærum stelpum frá vinnuskóla Akureyrarbæjar sem stóðu sig frábærlega. Krakkarnir sem sóttu námskeiðin hjá okkur voru alveg hreint frábærir og til fyrirmyndar. Við hjá FIMAK þökkum öll kærlega fyrir og vonumst til að sjá alla þessa flottu og hressu krakka á æfingu hjá okkur í vetur.

Sumarmót LSÍ og KA á laugardaginn

Sumarmót Lyftingasambands Íslands og Lyftingadeildar KA fer fram í KA-Heimilinu á morgun, laugardag, og hefst mótið klukkan 10:00. Alls keppa 14 konur og 9 karlar á mótinu og má reikna með mikilli spennu og skemmtun en nokkrir keppendur stefna á að bæta íslandsmet

Ný Stjórn FIMAK

Ný stjórn FIMAK hefur tekið til starfa.