Fréttir

Ungmennalið KA tekur á móti Þór í KA-heimilinu í kvöld

Í kvöld fer fram stórleikur í Grill66 deild karla í handbolta þegar að ungmennalið KA tekur á móti Þór. Leikurinn hefst kl. 19:30 og gilda ársmiðar KA á leikinn! Það verða hamborgarar á grillinu og góð stemming!

Stórafmæli í október

Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í október innilega til hamingju.

Vinningaskrá happdrætti blakdeildar

Smelltu hér til að sjá vinningaskrá í happdrætti blakdeildar

Stórkostleg dagskrá á KA-svæðinu næstu daga | Handbolti og fótbolti í forgrunni | Olís og Besta

Það er lífstíll að vera KA-maður segja þeir. Það er nóg um að vera hjá okkar glæsilega félagi næstu daga og þá er dagskráin á KA-svæðinu algjörlega til fyrirmyndar! Smelltu á fréttina til að skoða dagskránna

Fraga-systur semja við KA/Þór

Handknattleiksdeild KA/Þór hefur gengið frá samningum við brasilískar systur. Nathália Fraga og systir hennar Isabelle Fraga.

Auglýsum eftir Parkour þjálfara

FIMAK leitar af parkour þjálfara í hlutastarf. Starfið felur í sér þjálfun á þremur hópum sem eru í parkour deildinni þar sem iðkendur eru 7 ára og eldri. Gerð er krafa á að viðkomandi hafi góða þekkingu og reynslu af parkour og reynlsu af því að starfa með börnum. Hreint sakavottort er skilyrði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir og fyrirspurnir skal senda á skrifstofa@fimak.is

Daði Jónsson snýr aftur heim!

Handknattleiksliði KA barst í dag gríðarlega góður liðsstyrkur þegar Daði Jónsson sneri aftur heim. Daði sem verður 26 ára síðar á árinu er uppalinn hjá okkur í KA og brennur svo sannarlega fyrir félagið. Hann hefur verið leiðandi í baráttunni bæði innan sem utan vallar

Myndaveisla frá bikarúrslitaleiknum

KA mætti Víkingum í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á dögunum en KA var þarna að leika sinn fjórða bikarúrslitaleik í sögunni. Því miður voru úrslitin ekki okkur að skapi en við getum engu að síður verið afar stolt af framgöngu okkar bæði innan sem utan vallar

Heimaleikir KA í blaki á KA-TV

KA-TV mun sýna alla heimaleiki karla- og kvennaliðs KA í blaki beint í vetur. Til að ná upp í kostnað við útsendingarnar og vonandi til að geta bætt enn við umfangið kostar aðgangur að hverjum leik 800 krónur

Mátunardagur hjá Macron og handboltanum

Í dag, fimmtudag milli 15:30 og 16:30 og á morgun, föstudag milli 16:00 og 17:00 verður hægt að koma og máta peysur sem munu fylgja æfingagjöldunum hjá handboltanum í KA og KA/Þór í vetur. Mátunin fer fram í fundarsalnum í KA-heimilinu á auglýstum tímum og munu foreldrar þurfa sjálfir að fylla út í skjal hvaða stærð barnið þeirra tekur. Afhending er síðan um 4 vikum eftir að KA sendir frá sér pöntun.