27.02.2021
KA lék sinn þriðja leik í Lengjubikarnum í dag er HK mætti norður. KA hafði svarað vel fyrir tapið gegn Íslandsmeisturum Vals um síðustu helgi með 0-5 sigri á Víkingi Ólafsvík. Gestirnir höfðu hinsvegar fullt hús stiga eftir sigra á Grindavík og Aftureldingu
27.02.2021
KA/Þór fékk botnlið FH í heimsókn í Olísdeild kvenna í dag en fyrir leikinn voru stelpurnar á toppi deildarinnar ásamt Fram. Stelpurnar lentu í miklum vandræðum með FH í fyrri leik liðanna og hafði Andri Snær þjálfari liðsins undirbúið liðið vel fyrir átök dagsin
27.02.2021
KA fékk lið Vestra í heimsókn í Mizunodeild karla í blaki í dag en KA liðið er í harðri toppbaráttu. KA vann frábæran 3-0 sigur í toppslag gegn HK á dögunum þar sem liðið lék sinn besta leik í vetur og þurfti nauðsynlega að sækja önnur þrjú stig í dag
27.02.2021
Þór/KA sótti FH heim í Skessunni í dag en leikurinn var liður í 2. umferð riðlakeppni Lengjubikarsins. Þór/KA vann góðan 5-2 sigur á Tindastól í fyrstu umferð en FH sem féll úr Pepsi Max deildinni á síðustu leiktíð hafði tapað gegn Fylki
26.02.2021
Það er íþróttaveisla framundan á morgun, laugardag, en karlalið KA í knattspyrnu og blaki eiga heimaleik auk kvennaliðs KA/Þórs í handbolta. Áhorfendur hafa verið leyfðir að nýju og hér förum við yfir miðasöluna fyrir leikina
26.02.2021
KA tók á móti Haukum í KA-Heimilinu í gærkvöldi en leikurinn var frestaður leikur úr 5. umferð Olísdeildarinnar. Liðin höfðu leikið 10 leiki á meðan önnur lið deildarinnar höfðu leikið 11 og deildarkeppnin því hálfnuð eftir kvöldið
25.02.2021
KA tekur á móti Haukum í hörkuleik í Olísdeild karla í handboltanum klukkan 18:00 í kvöld en þetta verður fyrsti leikur strákanna þar sem áhorfendur verða leyfðir frá því í haust
25.02.2021
KA lék við hvurn sinn fingur er liðið vann sannfærandi 3-0 sigur á HK í toppslag í Mizunodeild karla í blaki í KA-Heimilinu í gær. Þetta var aðeins annað tap HK í vetur og ljóst að afar spennandi barátta á toppnum er framundan
25.02.2021
Í fyrsta skipti í sögu FIMAK sendir fimleikafélagið frá sér lið sem mun keppa í frjálsum æfingum á Bikarmóti í áhaldafimleikum. Liðið skipa þær Emílía Mist, Martha Josefine Mekkín, María Sól, Salka og Elenóra Mist og eru fjórar þeirra á 16. aldursári og ein þeirra er á 15. aldursári. Fjórar þeirra eru að keppa í frjálsum æfingum í fyrsta skipti.
24.02.2021
KA tók á móti HK í Mizunodeild karla í blaki í kvöld en liðin hafa barist um helstu titlana undanfarin ár og voru í 2. og 3. sæti deildarinnar fyrir leik kvöldsins. Það var ljóst að liðið sem myndi tapa væri úr leik í baráttunni um Deildarmeistaratitilinn og því ansi mikið í húfi