Fréttir

KA sigur eftir ótrúlegar sveiflur

KA tók á móti Fylki í Mizunodeild karla í blaki í gærkvöldi en fyrir leikinn var KA í harðri toppbaráttu á meðan gestirnir voru enn án stiga. Það reiknuðu því flestir með þægilegum sigri KA en það kom heldur betur annað á daginn

Aðalfundur knattspyrnudeildar 25. feb.

Aðalfundur knattspyrnudeildar KA sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað af óviðráðanlegum ástæðum. Fundurinn verður þess í stað haldinn fimmtudaginn 25. febrúar næstkomandi klukkan 20:00 í KA-Heimilinu

Myndaveisla frá endurkomu KA gegn Val

KA tryggði sér dýrmætt stig gegn Val í KA-Heimilinu í gærkvöldi með ótrúlegri endurkomu á lokamínútum leiksins. Það stefndi allt í sigur gestanna sem leiddu 20-26 er fimm og hálf mínúta var eftir og enn leiddu þeir 23-27 er tæpar þrjár mínútur voru eftir

KA fær Fylki í heimsókn kl. 20:00

KA tekur á móti Fylki í Mizunodeild karla í blaki klukkan 20:00 í KA-Heimilinu. KA liðið hefur verið á góðri siglingu að undanförnu og unnið síðustu fimm leiki sína eftir tap gegn Hamarsmönnum í fyrstu umferð deildarinnar

Stórkostleg endurkoma tryggði KA stig

KA tók á móti Val í Olísdeild karla í handboltanum í kvöld en aðeins munaði einu stigi á liðunum fyrir leikinn og bjuggust flestir við hörkuleik. Það varð heldur betur raunin og ljóst að þessi leikur mun seint renna okkur KA mönnum úr minni

KA - Valur í beinni á KA-TV kl. 19:30

Það er skammt stórra högga á milli í handboltanum þessa dagana en í kvöld tekur KA á móti Valsmönnum aðeins þrem dögum eftir að strákarnir unnu frækinn sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum. Eftir þrjá daga mæta strákarnir svo Þór í öðrum nágrannaslagnum á stuttum tíma

Öruggur sigur KA á Neskaupstað

KA sótti Þrótt Neskaupstað heim í Mizunodeild kvenna í blaki í kvöld en KA hafði sótt sex stig gegn Þrótti Reykjavík um helgina og gat með sigri í kvöld komið sér enn nær HK og Aftureldingu sem eru á toppi deildarinnar

Styrktu KA með áskrift að Stöð 2 Sport!

Nú er í gangi frábært tilboð þar sem þú færð áskrift að Stöð 2 Sport Ísland á sama tíma og þú styrkir handknattleiksdeild KA. Með áskrift að Stöð 2 Sport Ísland færð þú aðgang að öllu íslensku efni á stöðinni og mánaðarverðið er aðeins 3.990 kr. á mánuði

Útileikur á Neskaupstað hjá stelpunum

Kvennalið KA leggur land undir fót í dag er liðið sækir Þrótt Neskaupstað heim klukkan 19:00. KA vann afar mikilvæga sigra á Þrótti Reykjavík um helgina og eru stelpurnar nú með 14 stig í 3. sæti deildarinnar

Hrikalega sætur KA sigur á lokasekúndunni

KA sótti ÍBV heim til Vestmannaeyja í Olísdeild karla í handboltanum í kvöld. KA liðið hefur verið á góðu skriði að undanförnu og mættu strákarnir hvergi bangnir á einn erfiðasta útivöll landsins