Blak æfingar falla niður í dag

Vegna veðurs og ófærðar í bænum hefur verið tekin sú ákvörðun að fella niður blakæfingar í dag.