Næsta verkefni og jafnframt síðasti leikur fyrir jól er leikur við Völsung. Leikurinn fer fram í Íþróttahöllinni á Húsavík í kvöld kl. 19:30. Fyrir þá sem sjá sér ekki fært að mæta á völlinn þá verður leikurinn einnig í beinni útsendingu á SportTV.