27.07.2020
Leikur KA og KR í gær á Greifavellinum var dramatískur í meira lagi og voru strákarnir hársbreidd frá því að leggja Íslandsmeistarana að velli. KA-liðið skoraði að því er virtist löglegt mark sem var síðar dæmt af auk þess sem vítaspyrna fór í súginn
26.07.2020
KA og KR mættust í dag í 9. umferð Pepsi Max deildarinnar á Greifavellinum á Akureyri. Leiknum lauk með markalausu jafntefli en dramatíkin var allsráðandi á lokakafla leiksins.
26.07.2020
Það er heldur betur stórleikur á dagskrá í dag þegar KA tekur á móti Íslandsmeisturum KR á Greifavellinum klukkan 16:00. Leikir liðanna undanfarin ár hafa verið stál í stál og má svo sannarlega búast við hörkuleik í dag
25.07.2020
Þór/KA tók á móti Fylki í Pepsi Max deildinni í gær en búist var við hörkuleik og það varð heldur betur raunin. Okkar lið hafði fyrir leikinn tapað þremur leikjum í röð í deildinni eftir flotta byrjun en gestirnir úr Árbænum voru í 3. sætinu og voru ósigraðar
24.07.2020
Hlaðvarpsþáttur KA snýr aftur eftir nokkra pásu en að þessi sinni fá þeir Siguróli Magni Sigurðsson og Hjalti Hreinsson til sín Arnar Grétarsson nýráðinn þjálfara KA í knattspyrnu til sín. Arnar er þrautreyndur í knattspyrnuheiminum og er heldur betur ástæða fyrir KA fólk að kynnast nýja stjóranum okkar
24.07.2020
Baráttan heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna í kvöld þegar Þór/KA tekur á móti Fylki á Þórsvelli klukkan 18:00. Stelpurnar unnu tvo frábæra sigra í fyrstu tveimur leikjum sumarsins en hafa tapað síðustu þremur leikjum og eru staðráðnar í að koma sér aftur á beinu brautina
19.07.2020
KA vann gríðarlega sætan og mikilvægan 1-0 sigur á Gróttu í gær á Greifavellinum en Steinþór Freyr Þorsteinsson gerði sigurmarkið á lokaandartökum leiksins og fögnuðurinn var eðlilega mikill í kjölfarið
19.07.2020
Þór/KA sækir firnasterkt lið Selfoss heim í dag Pepsi Max deild kvenna. Liðin eru í 4. og 5. sæti deildarinnar fyrir leikinn en Þór/KA á leik til góða á Selfyssinga og getur með sigri lyft sér upp í 3. sætið, tímabundið hið minnsta
18.07.2020
KA vann í dag sinn fyrsta sigur í sumar í Pepsi Max deildinni þegar að liðið hafði betur gegn nýliðum Gróttu á Greifavelli á Akureyri með sigurmarki á lokamínútu venjulegs leiktíma.
18.07.2020
Það er heldur betur mikilvægur leikur á Greifavellinum í dag þegar KA tekur á móti Gróttu í Pepsi Max deild karla kl. 16:00 í dag. KA er með 3 stig eftir fyrstu fimm leiki sína í deildinni en nýliðar Gróttu eru með 4 stig eftir sex leiki