Fréttir

Hópferđ á Fjölnir - KA um helgina

KA vann frábćran 2-0 sigur á Fylki á sunnudaginn í Pepsi Max deildinni og sótti ţar dýrmćt ţrjú stig. Framundan er hinsvegar annar mikilvćgur leikur er strákarnir sćkja Fjölnismenn heim á laugardaginn klukkan 14:00
Lesa meira

4. flokkur KA Íslandsmeistari (myndir og myndband)

Strákarnir í 4. flokki gerđu sér lítiđ fyrir og unnu 3-2 baráttusigur í úrslitaleik Íslandsmótsins sem fram fór á Greifavellinum í dag og hömpuđu ţar međ sjálfum Íslandsmeistaratitlinum. Strákarnir sýndu mikinn karakter eftir ađ hafa lent undir og sneru leiknum sér ívil
Lesa meira

Sveinn Margeir framlengir út 2023

Sveinn Margeir Hauksson og Knattspyrnudeild KA hafa framlengt samning sinn og er Sveinn nú samningsbundinn KA út sumariđ 2023. Ţetta eru frábćrar fréttir enda Sveinn gríđarlega efnilegur og öflugur leikmađur sem á framtíđina fyrir sér
Lesa meira

Íslandsmeistaratitillinn í húfi á morgun!

KA tekur á móti Stjörnunni í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í 4. flokki karla í fótbolta á Greifavellinum á morgun ţriđjudag. Strákarnir eru búnir ađ vera frábćrir í sumar og ćtla ađ tryggja titilinn á heimavelli!
Lesa meira

Myndaveislur frá 2-0 sigri KA á Fylki

KA tryggđi sér dýrmćt ţrjú stig á Greifavellinum í gćr ţegar liđiđ lagđi Fylkismenn 2-0 ađ velli í Pepsi Max deildinni. Hallgrímur Mar Steingrímsson kom KA yfir strax á fyrstu mínútu leiksins og eftir rúmlega hálftíma leik tvöfaldađi Ásgeir Sigurgeirsson forystu liđsins
Lesa meira

Heimaleikur gegn Fylki á sunnudaginn

KA tekur á móti Fylkismönnum á Greifavellinum á sunnudaginn klukkan 16:00 í Pepsi Max deild karla. Árbćingar hafa leikiđ gríđarlega vel í sumar og sitja í ţriđja sćti deildarinnar međ 22 stig. Ţađ er ţví krefjandi verkefni framundan hjá okkar liđi en KA situr í 10. sćtinu međ 11 stig en hefur leikiđ einum leik minna en Fylkismenn
Lesa meira

100 miđar í bođi á KA - Stjarnan

Sóttvarnaryfirvöld hafa veitt heimild fyrir áhorfendum á leikjum. Ţar sem 100 manna samkomubann er í gildi getum viđ tekiđ viđ 100 áhorfendum í stúkuna á Greifavöll á morgun, sunnudag, ţegar KA tekur á móti Stjörnunni klukkan 14:00
Lesa meira

Yfirlýsing frá stjórn Ţórs/KA og Hamranna

Stjórn Ţórs/KA og Hamranna harmar umrćđur um málefni tveggja leikmanna félagsins sem voru lánađar til knattspyrnudeildar Fram fyrr í sumar, en ćfđu áfram međ Ţór/KA vegna búsetu ţeirra á Akureyri, og stóđ til ađ kalla til baka nú í ágúst
Lesa meira

KA sćkir Stjörnuna heim kl. 18:00 í dag

Baráttan heldur áfram í Pepsi Max deildinni í dag ţegar KA sćkir Garđbćinga heim klukkan 18:00. Heimamenn í Stjörnunni eru enn taplausir međ 19 eftir níu leiki og ljóst ađ krefjandi leikur er framundan á Samsungvellinum
Lesa meira

Styrktu KA međ miđa á leik dagsins!

KA tekur á móti ÍA í hörkuleik í Pepsi Max deildinni klukkan 14:00 á Greifavellinum í dag. Strákarnir hafa veriđ óheppnir međ uppskeru sína í síđustu leikjum og eru stađráđnir í ađ sćkja mikilvćg 3 stig gegn frísku liđi Skagamanna
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband