Íslandsmeistaratitillinn í húfi á morgun!

Fótbolti

KA tekur á móti Stjörnunni í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í 4. flokki karla í fótbolta á Greifavellinum á morgun þriðjudag. Strákarnir eru búnir að vera frábærir í sumar og ætla að tryggja titilinn á heimavelli!

Leikurinn hefst klukkan 16:30 og hvetjum við alla sem geta til að mæta og styðja strákana okkar í þessum mikilvæga leik, áfram KA!

Fyrir þá sem ekki komast á leikinn mikilvæga þá verður hann í beinni útsendingu á KA-TV.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband