Fréttir

Bjarni Ađalsteins framlengir út 2024

Bjarni Ađalsteinsson hefur framlengt samning sínum viđ knattspyrnudeild KA út áriđ 2024. Bjarni sem verđur 22 ára á árinu er öflugur miđjumađur sem er uppalinn í KA
Lesa meira

Brynjar Ingi lék allan tímann í sigri

Brynjar Ingi Bjarnason heldur áfram ađ gera ţađ gott međ íslenska A-landsliđinu en í gćr lé hann allan leikinn er Ísland sótti 0-1 sigur til Fćreyja. Á dögunum lék hann 80 mínútur gegn sterku liđi Mexíkó og ţađ er alveg ljóst ađ okkar mađur er heldur betur ađ vekja athygli međ framgöngu sinni
Lesa meira

Fimm frá KA á úrtaksćfingar U15

Lúđvík Gunnarsson ţjálfari U15 ára landsliđs Íslands í knattspyrnu hefur valiđ úrtakshóp fyrir ćfingar sumarsins. KA á alls fimm fulltrúa í hópnum sem mun ćfa dagana 14.-17. júní nćstkomandi
Lesa meira

Ísfold, Jakobína og María valdar í U19

Ţór/KA á ţrjá fulltrúa í ćfingahóp U19 ára landsliđs Íslands í knattspyrnu sem ćfir dagana 7.-10. júní nćstkomandi á Selfossi. Ţetta eru ţćr María Catharina Ólafsdóttir Gros, Jakobína Hjörvarsdóttir og Ísfold Marý Sigtryggsdóttir
Lesa meira

Brynjar Ingi lék 80 mínútur gegn Mexíkó

Brynjar Ingi Bjarnason lék sinn fyrsta A-landsleik fyrir Íslands hönd í nótt er Ísland mćtti Mexíkó í ćfingaleik í Dallas í Bandaríkjunum. Brynjar Ingi sem er ađeins 21 árs gamall var í byrjunarliđinu og lék nćr allan leikinn í hjarta varnarinnar í 2-1 tapi Íslands
Lesa meira

Sveinn Margeir valinn í U21 landsliđiđ

Sveinn Margeir Hauksson er í ćfingahóp U21 árs landsliđs Íslands í knattspyrnu sem ćfir dagana 1.-3. júní nćstkomandi. Sveinn Margeir sem er 19 ára gamall kom af krafti inn í meistaraflokksliđ KA á síđasta tímabili og á svo sannarlega framtíđina fyrir sér
Lesa meira

Ívar Arnbro međ fyrsta samninginn viđ KA

Ívar Arnbro Ţórhallsson skrifađi í dag undir sinn fyrsta samning viđ meistaraflokksliđ KA í knattspyrnu en samningurinn er til ţriggja ára. Ívar sem er 15 ára gamall er gríđarlega efnilegur markvörđur sem er ađ koma uppúr yngriflokkum félagsins
Lesa meira

Frábćrt myndband frá toppslagnum

Ţađ var hart barist á Dalvíkurvelli á föstudaginn ţegar KA og Víkingur mćttust í toppslag í Pepsi Max deildinni. Ţví miđur féllu hlutirnir ekki međ okkur ađ ţessu sinni en strákarnir svara fyrir sig í nćsta leik, ţađ er ekki spurning
Lesa meira

Víkingar unnu toppslaginn (myndaveisla)

KA tók á móti Víkingum í toppslag í 5. umferđ Pepsi Max deildarinnar í fótbolta á Dalvíkurvelli í gćr. Bćđi liđ voru ósigruđ međ 10 stig fyrir leikinn og var mikil eftirvćnting fyrir leiknum. Ţórir Tryggvason ljósmyndari var á leiknum og býđur til myndaveislu frá herlegheitunum og kunnum viđ honum bestu ţakkir fyrir
Lesa meira

Brynjar Ingi valinn í A-landsliđ Íslands

Brynjar Ingi Bjarnason var í dag valinn í A-landsliđ Íslands í knattspyrnu sem er á leiđ til Bandaríkjanna ţar sem liđiđ mun spila ćfingaleik viđ Mexíkó. Leikurinn fer fram 30. maí nćstkomandi
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband