Flýtilyklar
Sveinn Margeir valinn í U21 landsliđiđ
26.05.2021
Fótbolti
Sveinn Margeir Hauksson er í ćfingahóp U21 árs landsliđs Íslands í knattspyrnu sem ćfir dagana 1.-3. júní nćstkomandi. Sveinn Margeir sem er 19 ára gamall kom af krafti inn í meistaraflokksliđ KA á síđasta tímabili og á svo sannarlega framtíđina fyrir sér.
Framundan hjá U21 er undankeppni EM 2023 en fyrstu leikir liđsins eru gegn Hvíta Rússlandi 2. september og heimaleikur gegn Grikklandi ţann 7. september.
Viđ óskum Sveini innilega til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis á komandi ćfingum.