Frábćrt myndband frá toppslagnum

Fótbolti
Frábćrt myndband frá toppslagnum
Hörkuleikur á föstudaginn (mynd: Ţórir Tryggva)

Ţađ var hart barist á Dalvíkurvelli á föstudaginn ţegar KA og Víkingur mćttust í toppslag í Pepsi Max deildinni. Ţví miđur féllu hlutirnir ekki međ okkur ađ ţessu sinni en strákarnir svara fyrir sig í nćsta leik, ţađ er ekki spurning!

Stefán Einar Sigmundsson var á leiknum og býđur upp á virkilega skemmtilega samantekt frá hasarnum. Viđ ţökkum honum kćrlega fyrir framtakiđ og ykkur fyrir stuđninginn úr stúkunni!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband