Flýtilyklar
Fréttir
01.05.2022
Heimaleikur gegn Keflavík á mánudag
Veislan í Bestu deildinni heldur áfram ţegar KA tekur á móti Keflavík á Dalvíkurvelli á morgun, mánudag, klukkan 18:00. KA er međ fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina og eru stađráđnir í ađ leggja Keflvíkinga ađ velli
Lesa meira
27.04.2022
Fyrsti í bestu deildinni hjá Ţór/KA
Ţór/KA hefur leik í Bestu deildinni í dag er liđiđ sćkir Breiđablik heim á Kópavogsvöll klukkan 17:30. Breiđablik er rétt eins og undanfarin ár međ hörkuliđ og má reikna međ krefjandi verkefni en stelpurnar okkar eru ađ sjálfsögđu klárar í verkefniđ og ćtla sér stćrri hluti en á síđustu leiktíđ
Lesa meira
21.04.2022
Mikilvćgur sigur í fyrsta leik (myndir)
KA tók á móti Leiknismönnum í fyrstu umferđ Bestu deildarinnar á Dalvíkurvelli í gćr. Mikil eftirvćnting er fyrir sumrinu enda náđi KA liđiđ frábćrum árangri á síđustu leiktíđ og var gaman ađ sjá hve margir lögđu leiđ sína til Dalvíkur til ađ styđja strákana
Lesa meira
19.04.2022
KA fer af stađ í Bestu deildinni
KA tekur á móti Leikni R. í Bestu-deild karla í knattspyrnu á morgun, miđvikudag. Leikurinn hefst kl. 18:00 á Dalvíkurvelli
Lesa meira
13.04.2022
Hádegismatur og kynning á ţriđjudaginn
Viđ ćtlum ađ hita upp fyrir fótboltasumariđ međ hádegismat í KA-Heimilinu á ţriđjudaginn 19. apríl klukkan 12:15. Arnar Grétarsson ţjálfari KA mun fara yfir komandi sumar og ţá sérstaklega Leiknismenn sem eru fyrstu andstćđingar okkar í sumar
Lesa meira
09.04.2022
Kynningarkvöld fyrir sumariđ á mánudaginn
Knattspyrnudeild KA stendur fyrir kynningarkvöldi á Bryggjunni á mánudaginn klukkan 20:00. KA hefur leik í Bestu deildinni ţann 20. apríl og um ađ gera ađ koma sér í gírinn
Lesa meira
04.04.2022
Ađalfundur KA og deilda félagsins í vikunni
Viđ minnum á ađ ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verđur haldinn fimmtudaginn 7. apríl nćstkomandi í KA-Heimilinu klukkan 20:00. Viđ hvetjum alla félagsmenn KA óháđ deildum ađ sćkja fundinn og taka ţátt í starfi félagsins enda snertir ađalfundurinn allt starf innan KA
Lesa meira
01.04.2022
Oleksiy Bykov til KA á láni
Úkraínumađurinn Oleksiy Bykov er genginn til liđs viđ KA á lánsamning og leikur ţví međ liđinu í Bestu deildinni sem hefst ţann 20. apríl nćstkomandi međ heimaleik KA gegn Leikni
Lesa meira
31.03.2022
Ársmiđasalan er hafin fyrir sumariđ!
Fótboltasumariđ er ađ hefjast en baráttan í Bestu deildinni hefst 20. apríl međ heimaleik KA gegn Leikni. Ţađ er ţví um ađ gera ađ koma sér strax í gírinn og tryggja sér ársmiđa en ársmiđasalan er nú hafin og fer öll fram í gegnum miđasöluappiđ Stubbur ađ ţessu sinni
Lesa meira
25.03.2022
Haukur Heiđar leggur skóna á hilluna
Haukur Heiđar Hauksson hefur ákveđiđ ađ leggja skóna á hilluna eftir langvarandi meiđsli. Haukur sem er ţrítugur ađ aldri er uppalinn hjá KA og lék sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir félagiđ ţann 12. maí 2008 er KA lék gegn Fjarđabyggđ en Haukur kom ţá inná sem varamađur fyrir Dean Martin
Lesa meira