Oleksiy Bykov til KA á láni

Fótbolti
Oleksiy Bykov til KA á láni
Velkominn í KA!

Úkraínumađurinn Oleksiy Bykov er genginn til liđs viđ KA á lánsamning og leikur ţví međ liđinu í Bestu deildinni sem hefst ţann 20. apríl nćstkomandi međ heimaleik KA gegn Leikni.

Oleksiy er spennandi miđvörđur sem kemur frá FK Mariupol en liđiđ leikur í efstu deild í Úkraínu. Hann lék ţó framan af tímabili á láni hjá Búlgarska liđinu Lokomotiv Plovdiv ţar sem hann lék 15 deildarleiki auk ţess ađ spila ţrjá leiki í undankeppni Sambandsdeild UEFA.

Oleksiy sem er nýorđinn 24 ára er 186 cm á hćđ hóf ferilinn hjá stórliđi Shakhtar Donetsk en gekk til liđs viđ Mariupol áriđ 2018 ţar sem hann hefur veriđ síđan. Ţá lék hann 9 landsleiki fyrir U21 árs landsliđ Úkraínu.

Viđ bíđum spennt eftir komu kappans norđur og bjóđum hann innilega velkominn í KA.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband