Fyrsti í bestu deildinni hjá Ţór/KA

Fótbolti

Ţór/KA hefur leik í Bestu deildinni í dag er liđiđ sćkir Breiđablik heim á Kópavogsvöll klukkan 17:30. Breiđablik er rétt eins og undanfarin ár međ hörkuliđ og má reikna međ krefjandi verkefni en stelpurnar okkar eru ađ sjálfsögđu klárar í verkefniđ og ćtla sér stćrri hluti en á síđustu leiktíđ.

Rétt eins og undanfarin ár er kjarninn í okkar liđi byggđur á uppöldum stelpum sem hafa hlotiđ mikilvćga reynslu. Ţá má ekki gleyma innkomu ţeirra Söndru Maríu Jessen og Andreu Mist Pálsdóttur og er ţađ algjörlega frábćrt ađ fá ţćr aftur heim og munu ţćr skipa lykilhlutverk í sumar.

Ţeir Jón Stefán Jónsson og Perry Mclachlan tóku viđ stjórn liđsins eftir síđasta sumar og hefur árangurinn á undirbúningstímabilinu veriđ fínn. Ţađ verđur ţví gaman ađ sjá hvernig liđiđ okkar kemur til leiks í sumar og hvetjum viđ alla sem geta til ađ mćta á Kópavogsvöll í dag.

Fyrir ţá sem ekki komast er leikurinn í beinni útsendingu á hliđarrás Bestu deildarinnar hjá Stöđ 2 Sport, áfram Ţór/KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband