Flýtilyklar
Fréttir
27.07.2016
Umfjöllun: Tap gegn Haukum
KA og Haukar áttust við í kvöld í 13. umferð Inkasso deildarinnar. Gestirnir í Haukum höfðu betur og unnu óvæntan 0-1 sigur.
Lesa meira
21.07.2016
Lumar þú á KA myndbandi?
Nú erum við að safna saman öllum myndböndum tengdum KA enda styttist í 90 ára afmæli félagsins. Ef að þú átt eitthvað efni eða veist um einhvern sem býr yfir slíku, hvort sem það er á spólu, DVD eða einhverju öðru þá máttu endilega hafa samband við Ágúst Stefánsson
Lesa meira
18.07.2016
Tölfræði sumarsins: Mótið hálfnað
Nú þegar að fyrri umferð Inkasso-deildarinnar er lokið situr KA á toppi deildarinnar með 26 stig. Heimasíðan hefur tekið saman tölfræði liðsins úr fyrri hluta mótsins.
Lesa meira
16.07.2016
Umfjöllun: Frábær sigur á Þór
KA vann í dag 1-0 sigur á Þór í 11. umferð Inkasso deildarinnar á Akureyrarvelli. Mark KA skoraði Elfar Árni eftir stoðsendingu frá Hallgrími Mar.
Lesa meira
14.07.2016
Nágrannaslagur á laugardaginn | Allir að mæta í gulu!
KA og Þór mætast á Akureyrarvelli kl. 16:00 á Laugardaginn. Við hvetjum alla KA-menn að koma gulklædda á völlinn og hvetja sitt lið.
Lesa meira
07.07.2016
Umfjöllun: Sigur á Fjarðabyggð
KA vann í kvöld sinn fjórða leik í röð þegar að liðið lagði Fjarðabyggð af velli 2-0 á Akureyrarvelli.
Lesa meira
05.07.2016
Stórafmæli í júlí
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í júlí innilega til hamingju.
Lesa meira
30.06.2016
Umfjöllun: Vinnusigur á Selfossi
KA gerði í kvöld góða ferð á Selfoss og lagði heimamenn þar af velli 2-0. Bæði mörk leiksins komu í fyrri hálfleik. Mörkin skoruðu Ásgeir og Hallgrímur.
Lesa meira
26.06.2016
Umfjöllun: 2-0 sigur á HK
KA lagði í gær HK að velli á Akureyrarvelli 2-0. KA leiddi 1-0 í hálfleik.
Lesa meira
13.06.2016
Jónatan Magnússon ráðinn þjálfari mfl. kvenna hjá KA/Þór
Jónatan Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari KA/Þórs í meistaraflokki kvenna í handknattleik. Jónatan er uppalinn KA-maður en samhliða þjálfun liðsins mun hann starfa hjá KA sem yfirþjálfari yngri flokka. Jónatan flyst búferlum heim frá Noregi í sumar þar sem hann hefur bæði þjálfað og spilað við góðan orðstýr undanfarin ár.
Lesa meira