Flýtilyklar
Fréttir
13.06.2016
Jónatan Magnússon ráðinn þjálfari mfl. kvenna hjá KA/Þór
Jónatan Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari KA/Þórs í meistaraflokki kvenna í handknattleik. Jónatan er uppalinn KA-maður en samhliða þjálfun liðsins mun hann starfa hjá KA sem yfirþjálfari yngri flokka. Jónatan flyst búferlum heim frá Noregi í sumar þar sem hann hefur bæði þjálfað og spilað við góðan orðstýr undanfarin ár.
Lesa meira
09.06.2016
KA-TV: KA vikan - 9. júní 2016
Hér má sjá annan þáttinn af KA vikunni þar sem farið er yfir það helsta í KA starfinu.
Lesa meira
07.06.2016
Æfingabúðir í blaki
Í dag fara fram æfingabúðir í blaki í KA heimilinu fyrir börn fædd 1999 - 2005. Þátttakendur eru um 30 og koma víðsvegar af Norðurlandi, allt frá Siglufirði til Þórshafnar. Umsjón með búðunum hefur Piotr Kempisty en Daniele Capriotti landsliðsþjálfari stjórnar æfingunum. ENOR býður þátttakendum upp á mat í hléi.
Lesa meira
04.06.2016
Umfjöllun: Jafntefli gegn Keflavík
KA og Keflavík áttust við í dag í 5. umferð Inkasso-deildarinnar á Akureyrarvelli. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Keflavík leiddu í hálfleik 0-1 en Elfar Árni bjargaði stigi fyrir KA úr vítaspyrnu á 90. mínútu.
Lesa meira
03.06.2016
KA-TV komið með sérhorn á síðunni
Í dag opnum við nýtt horn á síðuna sem er tileinkað KA-TV. Þar má sjá hvenær næstu útsendingar eru og einnig má þar finna fyrri dagskrárliði.
Lesa meira
02.06.2016
Stórafmæli í júní
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í júní innilega til hamingju
Lesa meira
01.06.2016
Óskilamunir í KA-Heimilinu
Við minnum á að enn er töluvert af óskilamunum í KA-Heimilinu og hvetjum við alla til að kíkja við og sjá hvort ekki leynist einhver flík sem saknað er, hlökkum til að sjá ykkur.
Lesa meira
31.05.2016
KA-TV: KA vikan - 31. maí 2016
KA-TV kemur hér með fyrsta þáttinn af KA vikunni sem er vikulegur þáttur um það sem er að gerast hjá KA hverju sinni.
Lesa meira
27.05.2016
KA spjallið: Hrannar Björn Steingrímsson
Bakvörður okkar KA-manna hann Hrannar Björn Steingrímsson mætti í Árnastofu í dag og ræddi þar málin við Siguróla Magna
Lesa meira
26.05.2016
Mikið af óskilamunum í KA-Heimilinu
Safnast hefur töluvert af óskilamunum í KA-Heimilinu og hvetjum við alla til að kíkja til okkar og sjá hvort ekki leynist einhver hlutur sem saknað er.
Lesa meira