Fréttir

Stórafmæli í september

Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í september innilega til hamingju.

Vetrartafla Blakdeildar KA

Vetrarstarfið er komið á fullt í blakinu og viljum við bjóða alla áhugasama velkomna að koma og prófa.

100 miðar í boði á KA - Stjarnan

Sóttvarnaryfirvöld hafa veitt heimild fyrir áhorfendum á leikjum. Þar sem 100 manna samkomubann er í gildi getum við tekið við 100 áhorfendum í stúkuna á Greifavöll á morgun, sunnudag, þegar KA tekur á móti Stjörnunni klukkan 14:00

Yfirlýsing frá stjórn Þórs/KA og Hamranna

Stjórn Þórs/KA og Hamranna harmar umræður um málefni tveggja leikmanna félagsins sem voru lánaðar til knattspyrnudeildar Fram fyrr í sumar, en æfðu áfram með Þór/KA vegna búsetu þeirra á Akureyri, og stóð til að kalla til baka nú í ágúst

Júdóæfingar hefjast á mánudag

Júdóæfingar hefjast næst komandi mánudag. Í boði eru æfingar frá 6-100 ára. Þjálfarar okkar verða þau Gunnar Örn Arnórssonog Berenika Bernat.

Opna Norðlenska hefst í kvöld!

Það styttist óðum í að Olísdeildarveislan hefjist í handboltanum og til að koma okkar liðum í gírinn fer fram Opna Norðlenska mótið hér á Akureyri þessa dagana. Í karlaflokki leika KA, ÍR og Þór en kvennamegin leika KA/Þór, FH og Stjarnan

KA sækir Stjörnuna heim kl. 18:00 í dag

Baráttan heldur áfram í Pepsi Max deildinni í dag þegar KA sækir Garðbæinga heim klukkan 18:00. Heimamenn í Stjörnunni eru enn taplausir með 19 eftir níu leiki og ljóst að krefjandi leikur er framundan á Samsungvellinum

Aðalfundur Fimleikafélags Akureyrar 2020

Aðalfundur Fimleikafélags Akureyrar fer fram fimmtudaginn 10. september kl. 20:30 í matsal Giljaskóla Við hvetjum foreldra, þjálfara og aðra sem láta málefni félagsins sig varða til þess að mæta á fundinn. Það vantar fólk í trúnaðarstörf hjá félaginu, stjórn, nefndir og ráð.

Æfingatafla handboltans veturinn 2020-2021

Hasarinn í handboltanum er að fara á fullt og hefjast æfingar samkvæmt vetrartöflu mánudaginn 24. ágúst. Gríðarlegur kraftur hefur verið í starfi deildarinnar undanfarin ár og hefur KA heldur betur stimplað sig aftur inn sem eitt af bestu handboltafélögum landsins

Styrktu KA með miða á leik dagsins!

KA tekur á móti ÍA í hörkuleik í Pepsi Max deildinni klukkan 14:00 á Greifavellinum í dag. Strákarnir hafa verið óheppnir með uppskeru sína í síðustu leikjum og eru staðráðnir í að sækja mikilvæg 3 stig gegn frísku liði Skagamanna