KA/Þór Íslandsmeistari! (myndaveisla)

Handbolti
KA/Þór Íslandsmeistari! (myndaveisla)
ÓTRÚLEGT LIÐ! (mynd: Egill Bjarni)

KA/Þór tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta skiptið í sögunni með fræknum sigri á Val í Valsheimilinu í gær. Fjölmargir stuðningsmenn lögðu leið sína á leikinn og úr varð frábær stemning og stórkostleg sigurhátið í leikslok.

Egill Bjarni Friðjónsson ljósmyndari var á svæðinu og býður til risamyndaveislu frá herlegheitunum. Við kunnum honum að sjálfsögðu bestu þakkir fyrir framtakið en hann hefur boðið til myndaveislu frá nær öllum heimaleikjum vetrarins.


Smelltu á myndina til að skoða myndir Egils Bjarna frá leiknum

Nánari umfjöllun um leikinn er væntanleg


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is