Fréttir

Fjórar KA stúlkur á leið til Danmerkur

Valþór, Filip, Elma og Hristiyan í liði fyrri umferðar!

Nú rétt í þessu var að ljúka útnefningum í lið fyrri hluta Minzuno-deildanna í blaki. KA á þar fjóra fulltrúa!

Fimm frá KA tilnefndir í lið fyrri hluta Mizuno-deildanna

Fimm einstaklingar frá KA eru tilnefndir í lið fyrri hluta mótsins í Mizunodeild karla og kvenna.

Blakmaður ársins 2016 hjá KA er Valþór Ingi Karlsson

Blakmaður ársins 2016 hjá KA er Valþór Ingi Karlsson. Hann er því einn af þremur íþróttamönnum sem tilnefndir eru til íþróttamanns KA

Blakdeild eignast fjóra nýja landsliðsmenn

Um helgina var valinn lokahópur U16 ára landsliðs kvenna sem keppir í undankeppni EM í desember sem fram fer í Danmörku

Sigrar og töp í blakinu um helgina

Bæði karla- og kvennalið KA í blaki héldu í Mosfellsbæinn um helgina og öttu að kappi við Aftureldingu.

Úthlutun KEA úr Menningar- og viðurkenningarsjóði

Þrír blakarar hlutu styrk í flokknum ungir afreksmenn.

Bein útsending - Blak karla í KA heimilinu í kvöld

Öldungalið KA í blaki tekur þátt í Kjörís bikarnum 2016-2017 og mæta kempurnar liði Eflingar úr Reykjadal í KA heimilinu í kvöld klukkan 20:15. Leikurinn er í beinni útsendingu hér á síðunni

KA Íslandsmeistari í 4. flokki í blaki

Um helgina eignuðust KA Íslandsmeistara í 4. flokki í blaki. Íslandsmótið fór fram á Akureyri

Íslandsmót í krakkablaki - landsliðsæfingar U16

Um helgina fyllist KA heimilið af hressum blakkrökkum þegar KA heldur Íslandsmót í 4., 5. og 6. flokki.