27.03.2014
HK hafði betur 3-2 í hörkuleik í KA-heimilinu í gær . Gríðarleg stemmning á áhrofendabekkjunum
25.03.2014
Karlalið KA heimsótti HK í Fagralund í gær þar sem liðin léku fyrsta leikinn í undanúrlitum til Íslandsmeistaratitils.
24.03.2014
Meistaraflokkur kvenna spilaði tvo síðustu leiki vetrarins í Mikasadeildinni við Aftureldingu og Þrótt R
23.03.2014
Veðurguðirnir settu heldur betur strik í reikninginn hjá meistaraflokkunum okkar um helgina.
17.03.2014
KA tapaði 1-3 í undanúrslitaleik gegn HK í Bikarkeppni BLÍ.
13.03.2014
Karlalið KA spilar við HK í undanúrslitum Bikarkeppni BLÍ á laugardaginn kl. 16 í Laugardalshöllinni. Úrslitaleikur á sunnudag og vonandi verða okkar menn þar.
03.03.2014
Meistaraflokkar karla og kvenna spiluðu á Neskaupstað um helgina. Ferðalögin gengu þó ekki þrautalaust fyrir sig en allir komust til síns heima í kvöld, mánudag.