Fréttir

Sindri valinn á úrtaksćfingar hjá U15

Sindri Sigurđsson hefur veriđ valinn á úrtaksćfingar hjá U15 ára landsliđi Íslands í knattspyrnu. Sindri er gríđarlega öflugur strákur sem lék međal annars sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir KA nú í desember er liđiđ mćtti KA2 í Kjarnafćđismótinu
Lesa meira

Ađalfundur knattspyrnudeildar KA 2020

Knattspyrnudeild KA bođar til ađalfundar miđvikudaginn 11. mars kl 18:30 í KA-Heimilinu
Lesa meira

Adam Örn og Sveinn Margeir í U19

KA á tvo fulltrúa í U19 ára landsliđi Íslands í knattspyrnu sem mun ćfa dagana 3.-5. mars nćstkomandi. Ţetta eru ţeir Adam Örn Guđmundsson og Sveinn Margeir Hauksson en báđir hafa ţeir leikiđ stórt hlutverk í meistaraflokksliđi KA á undirbúningstímabilinu
Lesa meira

KA vann góđan útisigur á Fram

KA lék sinn annan leik í Lengjubikarnum er liđiđ sótti Fram heim í Egilshöllina. KA hafđi gert 1-1 jafntefli gegn Fylki í opnunarleik sínum og ţurfti ţví á sigri ađ halda gegn Fram sem leikur í 1. deildinni á komandi sumri. Ađeins efsta liđiđ í hverjum riđli í Lengjubikarnum fer áfram í undanúrslitin
Lesa meira

KA sćkir Fram heim í Lengjubikarnum

Baráttan í Lengjubikarnum heldur áfram í dag ţegar KA sćkir Fram heim í Egilshöllina klukkan 15:15. Leikurinn er liđur í annarri umferđ Lengjubikarsins en KA gerđi 1-1 jafntefli gegn Fylki um síđustu helgi. Framarar töpuđu hinsvegar fyrir Keflvíkingum í sínum leik
Lesa meira

Stefnumót 3.fl. karla hefst í dag

KA og Stefna hafa undanfarin ár stađiđ fyrir Stefnumótum fyrir yngri flokka í fótbolta. Mótin hafa heldur betur slegiđ í gegn og liđ hvađanćva af landinu tekiđ ţátt. Um helgina fer fram mót hjá 3. flokki karla en leikiđ er í Boganum sem og á KA-vellinum
Lesa meira

Óli Stefán kynnir komandi fótboltasumar

Ţá er komiđ ađ síđustu föstudagsframsögunni í bili en Óli Stefán Flóventsson ţjálfari knattspyrnuliđs KA mun ţá frćđa okkur um komandi fótboltasumar auk ţess sem hann mun kynna nýjustu liđsmenn KA liđsins sem undirbýr sig fyrir fjórđa áriđ í röđ í efstu deild
Lesa meira

Jibril Abubakar á láni til KA

Knattspyrnudeild KA hefur fengiđ Jibril Abubakar ađ láni frá danska úrvalsdeildarliđinu FC Mydtjylland og mun hann leika međ KA út ágúst mánuđ. Jibril er tvítugur sóknarmađur og er 193 cm á hćđ. Hann hefur vakiđ áhuga stórliđa í Evrópu međ frammistöđu sinni međ U19 ára liđi Mydtjylland í Evrópukeppni síđasta tímabil
Lesa meira

Anna Rakel í A-landsliđiđ og Karen María í U19

Anna Rakel Pétursdóttir var valin í A-landsliđ Íslands í knattspyrnu sem tekur ţátt í Pinatar Cup í byrjun mars en Ísland mćtir ţar Norđur Írlandi, Skotlandi og Úkraínu. Anna Rakel sem leikur í dag međ IK Uppsala í Svíţjóđ hefur leikiđ 6 landsleiki fyrir Ísland
Lesa meira

Tómas Veigar lánađur í Magna

Tómas Veigar Eiríksson skrifađi í gćr undir lánssamning hjá Magna og mun hann ţví leika á Grenivík á komandi sumri. Tómas verđur 22 ára síđar í mánuđinum og er afar spennandi miđjumađur en hann framlengdi samningi sínum viđ KA út áriđ 2021 fyrir skömmu
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband