Sindri valinn á úrtaksćfingar hjá U15

Fótbolti
Sindri valinn á úrtaksćfingar hjá U15
Skemmtilegt verkefni framundan hjá Sindra

Sindri Sigurđsson hefur veriđ valinn á úrtaksćfingar hjá U15 ára landsliđi Íslands í knattspyrnu. Sindri er gríđarlega öflugur strákur sem lék međal annars sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir KA nú í desember er liđiđ mćtti KA2 í Kjarnafćđismótinu.

Ţá var Sindri einn af átta strákum úr KA sem fóru til ćfinga hjá danska félaginu FC Midtjylland í nóvember. Hinir strákarnir sem fóru í ţađ skemmtilega verkefni voru ţeir Björgvin Máni Bjarnason, Hákon Orri Hauksson, Ágúst Ívar Árnason, Dagbjartur Búi Davíđsson, Elvar Máni Guđmundsson, Valdimar Logi Sćvarsson og Mikael Breki Ţórđarson.

Lúđvík Gunnarsson er landsliđsţjálfari hjá U15 og mun hópurinn ćfa dagana 4.-6. mars nćstkomandi. Viđ óskum Sindra til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis á komandi ćfingum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband