KA sćkir Fram heim í Lengjubikarnum

Fótbolti
KA sćkir Fram heim í Lengjubikarnum
Almarr mćtir sínu gamla liđi

Baráttan í Lengjubikarnum heldur áfram í dag ţegar KA sćkir Fram heim í Egilshöllina klukkan 15:15. Leikurinn er liđur í annarri umferđ Lengjubikarsins en KA gerđi 1-1 jafntefli gegn Fylki um síđustu helgi. Framarar töpuđu hinsvegar fyrir Keflvíkingum í sínum leik.

Leikurinn verđur í beinni útsendingu á Fram-TV og ţökkum viđ Frömurum kćrlega fyrir ţađ framtak. Viđ hvetjum engu ađ síđur alla ţá sem geta til ađ mćta í Egilshöllina og styđja KA-liđiđ til sigurs!

Smelltu hér til ađ opna Fram-TV rásina


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband