Fréttir

Úrslitaleikur Lengjubikarsins á sunnudag

Fótboltaveislan hefst um helgina er KA tekur á móti Val í úrslitaleik Lengjubikarsins á Greifavellinum á sunnudaginn klukkan 16:00. KA liðið hefur leikið afar vel á undirbúningstímabilinu og vann á dögunum Kjarnafæðismótið og það án þess að fá á sig í mark
Lesa meira

9 dagar í fyrsta leik | Komnir / farnir hjá KA

Nú eru aðeins 9 dagar í að KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR þann 10. apríl næstkomandi. Hér á heimasíðu KA ætlum við að hafa niðurtalningu með allskonar skemmtiefni þangað til að fyrsti leikur hefst. Við ætlum að rifja upp gamalt efni, ásamt því að kynnast liðinu okkar fyrir komandi sumar og rýna í hvað sérfræðingarnir hafa að segja um KA!
Lesa meira

10 dagar í fyrsta leik | Hrannar Björn svarar hraðaspurningum: Tæki Grímsa svo einhver nenni að hlusta á mig tuða

Nú eru aðeins tvær vikur í að KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR þann 10. apríl næstkomandi. Hér á heimasíðu KA ætlum við að hafa niðurtalningu með allskonar skemmtiefni þangað til að fyrsti leikur hefst. Við ætlum að rifja upp gamalt efni, ásamt því að kynnast liðinu okkar fyrir komandi sumar og rýna í hvað sérfræðingarnir hafa að segja um KA!
Lesa meira

11 dagar í fyrsta leik | Gamla ljósmyndin og kynningarhádegi

Nú eru aðeins tvær vikur í að KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR þann 10. apríl næstkomandi. Hér á heimasíðu KA ætlum við að hafa niðurtalningu með allskonar skemmtiefni þangað til að fyrsti leikur hefst. Við ætlum að rifja upp gamalt efni, ásamt því að kynnast liðinu okkar fyrir komandi sumar og rýna í hvað sérfræðingarnir hafa að segja um KA!
Lesa meira

Kynningarfundur fyrir fótboltasumarið

Kynningarfundur knattspyrnudeildar KA fyrir Bestu deildina verður í hádeginu á föstudaginn í KA-Heimilinu. Hallgrímur Jónasson þjálfari fer yfir komandi fótboltaveislu ásamt fyrirliðum liðsins og ljóst að þú vilt ekki missa af þessu
Lesa meira

Ársmiðasalan er hafin fyrir sumarið!

Fótboltaveisla sumarsins er að hefjast gott fólk og eina vitið að koma sér strax í rétta gírinn með ársmiða á heimaleiki KA í Bestu deildinni. Ballið byrjar þann þann 10. apríl er KR mætir norður á Greifavöllinn
Lesa meira

12 dagar í fyrsta leik | Þorri Mar svarar hraðaspurningum: Bói fer of brattur í slaginn

Nú eru aðeins tæpar tvær vikur í að KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR þann 10. apríl næstkomandi. Hér á heimasíðu KA ætlum við að hafa niðurtalningu með allskonar skemmtiefni þangað til að fyrsti leikur hefst. Við ætlum að rifja upp gamalt efni, ásamt því að kynnast liðinu okkar fyrir komandi sumar og rýna í hvað sérfræðingarnir hafa að segja um KA!
Lesa meira

13 dagar í fyrsta leik | Svona var sumarið 2016!

Við höldum áfram niðurtalningunni fyrir fyrsta leik í Bestu deildinni sem er annan í páskum kl. 14:00! Við rifjum upp sumarið 2016
Lesa meira

Tvær vikur í fyrsta leik í Bestu deildinni | Ársmiðasala hafin!

Nú eru aðeins tvær vikur í að KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR þann 10. apríl næstkomandi. KA.is ætlar að hita upp fyrir komandi sumar
Lesa meira

Sandra María valin í A-landsliðið!

Sandra María Jessen var í dag valin í A-landslið Íslands í knattspyrnu sem leikur vináttulandsleiki gegn Nýja-Sjálandi og Sviss dagana 7.-11. apríl næstkomandi. Sandra hefur farið hamförum á undirbúningstímabilinu kemur því aftur inn í hópinn en hún lék síðast með landsliðinu árið 2020
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband