Þrjú brons á RIG 2018
31.01.2018
KA menn gerðu góða ferð á Reykjavíkurleikana. Þeir Alexander Heiðarsson, Arnar Þór Björnsson og Karl Stefánsson nældu sér í brons. Íslendingar fengu samtals tvö silfur og sjö brons á leikunum þannig að árangur okkar manna er góður. Við óskum þeim til hamingju.