Fréttir

Júdó aftur í KA á 40 ára afmæli deildarinnar

Stjórn júdódeildar Draupnis og aðalstjórn KA hafa sameiginlega ákveðið að hefja aftur æfingar í júdó undir merkjum KA. Í sumar voru liðin 40 ár frá því að júdódeild KA var stofnuð og eru það mikilar gleðifréttir að júdó verið aftur starfrækt undir merkjum KA

Endurnýjaður styrktarsamningur KEA við KA

KEA hefur endurnýjað styrktarsamninga við Íþróttafélagið Þór og Knattspyrnufélag Akureyrar. Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri KEA, segir félagið hafa lagt metnað sinn í að skila stórum hluta afkomu sinnar til eflingar íþrótta- og æskulýðsstarfi á félagssvæðinu og ætíð ánægjulegt fyrir félagið að geta látið gott af sér leiða á þessu sviði.  Sigfús Helgason skrifaði undir samninginn fyrir hönd Þórs og Hrefna G. Torfadóttir fyrir hönd KA. Þau sögðu að þessir styrktarsamningar hefðu reynst afar þýðingarmiklir á undanförnum árum og nýttust sérstaklega vel við eflingu á starfi og uppbyggingu íþróttafélaganna.

Þegar KA konur fóru höndum um Guðjón Þórðar...

http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=208594&pageId=2693823&lang=is&q=Sigr%ED%F0ur+Waage

Stórskemmtilegt Íslandsmót 11-14 ára, KA með helming allra gullverðlauna.

Íslandsmót 11-14 ára fór fram í KA-heimilinu á Akureyri í gær. Keppendur voru frá 6 félögum og var keppt í bæði einstaklings-og liðakeppni.  KA krakkar stóðu sig afar vel og unnu til 9 gullverðlauna, næstir komu vinir okkar í JR með 4 gull en önnur félög með minna.  Í liðakeppni 11-12 ára sigraði KA, en í liðakeppni 13-14 ára sigraði JR.

Allar júdóæfingar falla niður í dag 23. mars.

Allar júdóæfingar falla niður í dag 23. mars vegna Íslandsmóts fullorðinna.

Myndir frá ÍM 15-16 og 17-19 ára.

Karl þrefaldur Íslandsmeistari á ÍM 17-19 ára, Helga glímdi með strákunum...og vann.

Íslandsmót 15-16 ára og 17-19 ára fór fram í Reykjavík í gær.  KA átti 7 keppendur á mótinu og fóru þau vægast sagt á kostum.

Allar júdóæfingar falla niður frá 22. febrúar til og með 26. febrúar.

Allar júdóæfingar falla niður frá 22. febrúar til og með 26. febrúar vegna gistingar í júdósalnum.

Frábær árangur júdófólks á Afmælismóti JSÍ.

KA átti 7 keppendur á Afmælismóti JSÍ sem fram fór í dag.  Afmælismótið kemur næst Íslandsmóti að styrkleika.  Óhætt er að segja að keppendur KA hafi staðið sig frábærlega er árangur þeirra var eftirfarandi:

Fleiri myndir frá Jólamótinu í júdó.

Hér að neðan eru myndir sem Inga Björk Harðardóttir tók: