Fréttir

Nökkvi Þeyr í læknisskoðun hjá Beerschot

Nökkvi Þeyr Þórisson er á leið í læknisskoðun hjá belgíska liðinu Beerschot. Félögin hafa komið sér saman um kaupverð og ef allt gengur að óskum hjá Nökkva mun hann ganga til liðs við belgíska félagið fyrir lokun gluggans í Belgíu annað kvöld

Valdís og Jóna í eldlínunni með landsliðinu

Kvennalandslið Íslands í blaki stendur í ströngu þessa dagana en liðið leikur í undankeppni EM þar sem Ísland er í riðli með Tékklandi, Svartfjallalandi og Finnlandi. KA á tvo fulltrúa í landsliðshópnum en það eru þær Valdís Kapitola Þorvarðardóttir og Jóna Margrét Arnarsdóttir

Skarpi og Dagur skrifa undir 2 ára samning

Skarphéðinn Ívar Einarsson og Dagur Árni Heimisson hafa báðir gert nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Báðir eru þeir gríðarlega efnilegir og spennandi ungir leikmenn sem eru að koma uppúr yngriflokkastarfinu okkar og ekki spurning að báðir eiga þeir framtíðina fyrir sér

Guðlaugur Arnarsson í þjálfarateymi KA

Guðlaugur Arnarsson kemur inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla í handbolta. Ásamt því mun Gulli, eins og hann er alltaf kallaður, sjá um U-lið og 3. fl karla með Sverre Jakobssyni

Bikarúrslitaleikur í húfi í Krikanum í dag!

Það er komið að stærsta leik sumarsins til þessa þegar strákarnir sækja FH heim í undanúrslitum Mjólkurbikarsins klukkan 17:00 í dag. Það má búast við svakalegum leik og hvetjum við alla sem geta til að mæta í Hafnarfjörðinn í dag

Stórafmæli í september

Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í september innilega til hamingju.

Ísak og Hilmar framlengja um tvö ár

Handboltaveturinn fer af stað á laugardaginn þegar KA sækir Valsmenn heim í leik Meistara Meistaranna og verður ansi spennandi að sjá hvernig strákunum okkar reiðir af í vetur. Við teflum fram ungu og spennandi liði sem er að langmestu leiti byggt upp af strákum sem koma uppúr starfi KA

Styrktarmót handknattleiksdeildar KA 10. sept

Hið árlega golfstyrktarmót handknattleiksdeildar KA verður haldið laugardaginn 10. september næstkomandi en leikið er á Jaðarsvelli. Í fyrra mættu 136 kylfingar til leiks og var heldur betur mikið fjör á vellinum

Handboltarúta í vetur!

FIMAK Fyrirmyndafélag ÍSÍ

Fimleikafélag Akureyrar fékk viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ á opnu húsi laugardaginn 27. ágúst síðastliðinn.