19.02.2024
KA/Þór á fimm fulltrúa í æfingahópum yngrilandsliða Íslands í handbolta en hóparnir koma saman til æfinga dagana 29. febrúar til 3. mars næstkomandi. Er þetta flott viðurkenning á okkar flotta kvennastarfi og óskum við stelpunum okkar til hamingju með valið
16.02.2024
Aron Daði Stefánsson, Mikael Breki Þórðarson og Jóhann Mikael Ingólfsson eru í U17 ára landsliði Íslands sem mætir Finnlandi í tveimur æfingaleikjum. KA á flesta fulltrúa í hópnum og ljóst að það verður afar spennandi að fylgjast með okkar köppum í þessu flotta verkefni
12.02.2024
Aðalfundur knattspyrnudeildar KA verður haldinn í KA-Heimilinu mánudaginn 19. febrúar næstkomandi klukkan 18:00. Hefðbundin aðalfundarstörf verða á dagskrá ásamt kosningu stjórnar
12.02.2024
Um helgina fór fram GK mót í hópfimleikum. 4. flokkur I4 tók þátt og stóð sig mjög vel. Fim.KA óskar iðkendum og þjálfurum til hamingju með árangurinn.
12.02.2024
Búið er að ráða yfirþjálfara karla í áhaldafimleikum og hefur hann þegar hafið störf hjá okkur í Fim.KA.
07.02.2024
Sparisjóður Höfðhverfinga hefur undirritað samstarfssamning við kvennalið KA/Þórs í handbolta. Það er ljóst að þessi samningur mun hjálpa kvennastarfinu mikið og erum við afar þakklát Sparisjóðnum fyrir aðkomu þeirra í okkar metnaðarfulla starfi
06.02.2024
Aron Daði Stefánsson skrifaði í dag undir nýjan samning við knattspyrnudeild KA sem gildir út árið 2026. Aron sem er nýorðinn 17 ára er gríðarlega efnilegur leikmaður sem er að koma uppúr yngriflokkastarfi félagsins
04.02.2024
Þrepamót 2, fyrir 4. - 5. þrep haldið hjá Fjölni.
02.02.2024
Þrepamót 1 í áhaldafimleikum var haldið síðustu helgi hjá fimleikafélaginu Björk.
02.02.2024
María Sól Jónsdóttir valin í úrvalshóp kvenna í áhaldafimleikum 2024