Fréttir

Fimm frá KA/Þór í yngrilandsliðum Íslands

KA/Þór á fimm fulltrúa í æfingahópum yngrilandsliða Íslands í handbolta en hóparnir koma saman til æfinga dagana 29. febrúar til 3. mars næstkomandi. Er þetta flott viðurkenning á okkar flotta kvennastarfi og óskum við stelpunum okkar til hamingju með valið

Þrír frá KA í U17 ára landsliðinu

Aron Daði Stefánsson, Mikael Breki Þórðarson og Jóhann Mikael Ingólfsson eru í U17 ára landsliði Íslands sem mætir Finnlandi í tveimur æfingaleikjum. KA á flesta fulltrúa í hópnum og ljóst að það verður afar spennandi að fylgjast með okkar köppum í þessu flotta verkefni

Aðalfundur knattspyrnudeildar KA

Aðalfundur knattspyrnudeildar KA verður haldinn í KA-Heimilinu mánudaginn 19. febrúar næstkomandi klukkan 18:00. Hefðbundin aðalfundarstörf verða á dagskrá ásamt kosningu stjórnar

GK - mót í hópfimleikum

Um helgina fór fram GK mót í hópfimleikum. 4. flokkur I4 tók þátt og stóð sig mjög vel. Fim.KA óskar iðkendum og þjálfurum til hamingju með árangurinn.

Sergei Hubski ráðinn yfirþjálfari í áhaldafimleikum karla.

Búið er að ráða yfirþjálfara karla í áhaldafimleikum og hefur hann þegar hafið störf hjá okkur í Fim.KA.

Sparisjóður Höfðhverfinga styður við KA/Þór

Sparisjóður Höfðhverfinga hefur undirritað samstarfssamning við kvennalið KA/Þórs í handbolta. Það er ljóst að þessi samningur mun hjálpa kvennastarfinu mikið og erum við afar þakklát Sparisjóðnum fyrir aðkomu þeirra í okkar metnaðarfulla starfi

Aron Daði skrifar undir samning út 2026

Aron Daði Stefánsson skrifaði í dag undir nýjan samning við knattspyrnudeild KA sem gildir út árið 2026. Aron sem er nýorðinn 17 ára er gríðarlega efnilegur leikmaður sem er að koma uppúr yngriflokkastarfi félagsins

Þrepamót 2 4. -5.þrep

Þrepamót 2, fyrir 4. - 5. þrep haldið hjá Fjölni.

Þrepamót 1 í áhaldafimleikum

Þrepamót 1 í áhaldafimleikum var haldið síðustu helgi hjá fimleikafélaginu Björk.

María Sól Jónsdóttir valin í úrvalshóp kvenna.

María Sól Jónsdóttir valin í úrvalshóp kvenna í áhaldafimleikum 2024