21.04.2021
Það er bæjarslagur í 4. flokki karla yngri í handboltanum í dag þegar KA og Þór mætast klukkan 16:50 í KA-Heimilinu. Eins og alltaf má búast við miklum baráttuleik þegar þessi lið mætast og alveg ljóst að strákarnir okkar verða klárir í slaginn
16.04.2021
Handboltaleikjaskóli KA hefst að nýju á sunnudaginn eftir covid pásu en skólinn er fyrir hressa krakka fædd 2015-2017. Viðtökurnar hafa verið frábærar og hefur heldur betur verið gaman að fylgjast með krökkunum kynnast handbolta á skemmtilegan hátt
30.03.2021
Unnur Ómarsdóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við KA/Þór og mun því leika með liðinu á komandi tímabili. Unnur sem er uppalin hjá KA/Þór snýr því aftur heim og verður virkilega gaman að sjá hana aftur í okkar búning í KA-Heimilinu
30.03.2021
Handknattleiksdeild KA gerði í dag samninga við þá Óðin Þór Ríkharðsson, Einar Rafn Eiðsson og Arnar Frey Ársælsson og munu þeir leika með liðinu á næsta tímabili. Samningarnir eru til tveggja ára og er ljóst að koma þeirra mun styrkja KA liðið enn frekar í baráttunni í Olísdeildinni
21.03.2021
Baráttan heldur áfram í handboltanum á morgun, mánudag, eftir smá landsleikjapásu þegar KA fær Stjörnuna í heimsókn klukkan 18:00 í KA-Heimilinu. Strákarnir hafa verið á mikilli siglingu og stefna að sjálfsögðu á tvö stig
18.03.2021
Dregið var í 16-liða úrslit Coca-Cola bikars karla og kvenna í handboltanum í hádeginu og voru KA og KA/Þór að sjálfsögðu í pottinum. Bæði lið fengu andstæðing úr neðri deild en samkvæmt reglum bikarkeppninnar fær það lið sem er deild neðar ávallt heimaleik og því útileikir framundan
15.03.2021
KA og KA/Þór eiga alls 10 fulltrúa í Hæfileikamótun HSÍ sem fer fram 19.-21. mars næstkomandi. Alls voru fimm strákar og fimm stelpur úr okkar röðum valin en öll eru þau fædd árið 2007. Alls munu hóparnir æfa fjórum sinnum yfir helgina í Víkinni og Ásvöllum
14.03.2021
Annað mót vetrarins í 5. og 6. flokki í handboltanum fór fram um helgina og stóðu KA strákar sig frábærlega. KA stóð uppi sem sigurvegari í efstu deild í báðum flokkum og ljóst að strákarnir eru þeir bestu á landinu um þessar mundir
14.03.2021
5. flokkur KA/Þórs stóð í ströngu á öðru handboltamóti vetrarins um helgina en KA/Þór er með tvö lið í aldursflokknum. KA/Þór 1 vann 2. deildina á síðasta móti og lék því í efstu deild og komu stelpurnar heldur betur af krafti inn í deildina
13.03.2021
KA/Þór sótti HK heim í Olísdeild kvenna í handboltanum í gær en leiknum hafði verið frestað tvívegis og stelpurnar líklega ansi fegnar að komast loksins suður og í leikinn. Í millitíðinni hafði Fram skotist upp fyrir stelpurnar og á topp deildarinnar